Má bjóða ykkur jarðgöng í gegnum virkt eldfjallasvæði?

Klippa — 11. feb 2024

Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir fá Hrafnkel Ásólf Proppé skipulagsfræðing, Þorvald Þórðarson eldfjallafræðing og Pál Einarsson jarðfræðing til að ræða áhrif náttúrvár á skipulagsmál.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí