Mun Efling yfirgefa Starfsgreinasambandið?
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar ræðir verkalýðsbarátta láglaunafólks í dag í Samtali á sunnudegi um verkalýðsbaráttu. Hver er stefna og taktík Eflingar og stangast þetta á við stefnu og taktík þeirra sem fara fyrir Starfsgreinasambandinu í dag?