Mun Íran frekar þola langt stríð en Ísrael og Bandaríkin?

Klippa — 23. jún 2025

Við hefjum Rauða borðið á umræðu um stríðið í Íran. Kjartan Orri Þórsson Mið-Austurlandasérfræðingur og Hilmar Þór Hilmarsson prófessor ræða við Gunnar Smára um árásir herja Ísraels og Bandaríkjanna á Íran.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí