Mun Svandís ná að breyta einhverju að ráði í kvótakerfinu?

Klippa — 17. sep 2023

Þeir bræður, Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir, taka Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra til yfirheyrslu um sjávarútvegsmál, hvalveiðar og sambúðina á stjórnarheimilinu.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí