Mun Svandís ná einhverjum jákvæðum breytingum í gegn?

Klippa — 18. sep 2023

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra var hjá Sonum Egils í gær að ræða breytingar á sjávarútvegsstefnunni. Við fáum á Kjartan Sveinsson formann Strandveiðifélasins, Arthúr Bogason, formann Landssambands smábátaeigenda og Arnar Atlason formann Samtaka fiskframleiðenda til að leggja mat á erindi ráðherrans og líkurnar á að einhverjar breytingar verði gerðar.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí