Mun vantraust á stjórnmálunum blandast inn í forsetakjör?

Klippa — 30. apr 2024

Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. Að þessi sinni koma þau Hulda Þórisdóttir prófessor í stjórnmálafræði, Oddný Harðardóttir þingkona Samfylkingarinnar og Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR og ræða fréttir vikunnar. 


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí