Mun Viðreisn koma okkur í ESB?
Þorsteinn Pálsson ræðir um stjórnmálin, Evrópusambandið og Trump og þær breytingar sem fylgja honum. Þorsteinn vill ekki meina að stofnun Viðreisnar hafi verið klofningur úr Sjálfstæðisflokki. Hann er viss um að breyttar aðstæður kalli enn frekar á aðild að ESB.