Rammaáætlun þá og nú – lifir hún sem stjórntæki?

Klippa — 28. okt 2025

Svanfríður Jónasdóttir, formaður verkefnisstjórnar Rammaáætlunar, fer yfir sögu rammaáætlunar, deilurnar og horfurnar. Lifir hún sem stjórntæki á tímum þar sem haldið er fram að Ísland þurfi að stórauka orkuframleiðslu? Í hvað ætti orkan að fara? Björn Þorláks ræðir við Svanfríði.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí