Stefnir í stórslys á Reykjanesskaganum?

Klippa — 5. sep 2024

Björn Þorláks ræðir við Þorvald Þórðarson eldfjallafræðing sem segir yfirstandandi eldgos geta orðið hættulegt þótt það ógni ekki Grindavík.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí