Um hvað verður kosið eftir rúmar tvær vikur?

Klippa — 12. nóv 2024

Við byrjum á umræðu um stöðuna í pólitíkinni. Drífa Snædal talskona Stígamóta, Þórhildur Þorleifsdóttir leikstjóri, Páll Baldvin Baldvinsson rithöfundur og Sigríður Dögg Auðunsdóttir formaður Blaðamannafélagsins greina stöðuna.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí