Unnu kerfið með samstilltri baráttu
Felld hefur verið úr gildi ákvörðun Heilbrigðiseftirlits Reykjavíku um að samþykkja að veita Skotveiðifélagi Reykjavíkur og nágrennis starfsleyfi fyrir skotvelli á Álfsnesi. Íbúarnir mótmæltu hávaðanum og höfðu betur. Björn Þorláks ræðir við þrjá íbúa, Kristbjörn Haraldsson, Önju Þórdísi Karlsdóttur, Sigríði Ingólfsdóttur og Ólaf Hjálmarsson hljóðverkfræðing um þýðingu úrskurðarins og baráttuna að baki.