Unnu kerfið með samstilltri baráttu

Klippa — 28. okt 2025

Felld hefur verið úr gildi ákvörðun Heilbrigðiseftirlits Reykjavíku um að samþykkja að veita Skotveiðifélagi Reykjavíkur og nágrennis starfsleyfi fyrir skotvelli á Álfsnesi. Íbúarnir mótmæltu hávaðanum og höfðu betur. Björn Þorláks ræðir við þrjá íbúa, Kristbjörn Haraldsson, Önju Þórdísi Karlsdóttur, Sigríði Ingólfsdóttur og Ólaf Hjálmarsson hljóðverkfræðing um þýðingu úrskurðarins og baráttuna að baki.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí