Upplifa hommar sig ekki lengur heima í hinsegin og kynsegin-baráttunni?

Klippa — 22. nóv 2023

Böðvar Björnsson hefur skrifað bók um strákana sem komu úr skuggunum, frelsisbaráttu gaysamfélagsins á Íslandi. Við fáum hann til að segja okkur þessa sögu. 


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí