Valdsækni toppfólksins að kenna að VG hrundi?
Jódís Skúladóttir, fyrrverandi þingmaður, segir að spilling og valdsækni áhrifafólks innan VG, ekki síst Svandísar Svavarsdóttur, skýri bágt gengi flokksins undanfarið. Björn Þorláks ræðir við Jódísi.
Jódís Skúladóttir, fyrrverandi þingmaður, segir að spilling og valdsækni áhrifafólks innan VG, ekki síst Svandísar Svavarsdóttur, skýri bágt gengi flokksins undanfarið. Björn Þorláks ræðir við Jódísi.