Valdsækni toppfólksins að kenna að VG hrundi?

Klippa — 24. jún 2025

Jódís Skúladóttir, fyrrverandi þingmaður, segir að spilling og valdsækni áhrifafólks innan VG, ekki síst Svandísar Svavarsdóttur, skýri bágt gengi flokksins undanfarið. Björn Þorláks ræðir við Jódísi.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí