Vantar meiri pólitíska umræðu og skýrari fréttir?
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssyni ræða stöðuna í pólitíkinni en ekki síst upplýsingaóreiðu stjórnvalda sem sýna þá stöðu sem ráðherrunum hendar en ekki þær upplýsingar sem almenningur þarf.