Var ekkert plan um hvað tæki við þegar búið væri að rýma Grindavík?
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða helstu fréttir og pólitík við gesti. Að þessi sinni koma Þóra Kristín Ásgeirsdóttir upplýsingafulltrúi, Erna Bjarnadóttir hagfræðingur og Björn Þorláksson blaðamaður.