Var þetta valdarán, uppreisn eða bara leikrit?

Klippa — 27. jún 2023

Tjörvi Schiöth fer yfir fréttir af uppreisn Prigósjíns og Wagnerliða, kenningar um um hvað þetta snerist og túlkanir um hvaða áhrif þessir atburðir höfðu á stöðu Pútíns. 


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí