Var þetta valdarán, uppreisn eða bara leikrit?
Tjörvi Schiöth fer yfir fréttir af uppreisn Prigósjíns og Wagnerliða, kenningar um um hvað þetta snerist og túlkanir um hvaða áhrif þessir atburðir höfðu á stöðu Pútíns.
Tjörvi Schiöth fer yfir fréttir af uppreisn Prigósjíns og Wagnerliða, kenningar um um hvað þetta snerist og túlkanir um hvaða áhrif þessir atburðir höfðu á stöðu Pútíns.