„Við erum versta þjóð í heimi er kemur að neyslu“

Klippa — 28. okt 2025

Kristín Vala Ragnarsdóttir jarðvísindakona og umhverfissinni, ræðir nokkrar stórar spurningar á sviði umhverfismála. Höfin á norðurslóðum, losun gróðurhúsalofttegunda og annað sem varðar mannkyn allt, en ekki síst okkur Íslendinga. Björn Þorláks ræðir við hana.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí