Vita kjósendur ekki fyrir hvað Sjálfstæðisflokkurinn stendur?
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir spyrja Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, m þær breytingar sem hún stendur fyrir og hefur staðið fyrir, stöðuna á flokknum hennar og ríkisstjórninni. Fyrir hvað stendur Áslaug Arna í pólitíkinni?