Rússneskir hernaðarráðgjafar hafa verið sendir til Vestur-Afríkuríkisins Níger ásamt loftvarnarkerfum og öðrum hergögnum. Koma ráðgjafanna er þáttur í frekari hernaðartengslum …