Kona með höfuð
Sósíalískur feminismi
Mannréttindi og umhverfi tengjast í höfði femínískra sósíalista ásamt öllu hinu sem þeim kemur við. Samtal á saumaklúbbsstigi hvern fimmtudag, hér á Samstöðinni.
Umsjón: Margrét Pétursdóttir
Þættir
Kona með höfuð – Siljanarrow_forward
Í kvöld er það bókaþátturinn Siljan sem fær að rúlla innan þáttarins Kona með höfuð.
Gestir mæta og tala um sýnar uppáhalds bækur sem tengjast sósíal femínisma. Það eru þær Íris Ellenberger, Sanna Magdalena Mörtudóttir og Sólveig Anna Jónsdóttir.
Kona með höfuð – Á að gefa börnum brauð?arrow_forward
Rætt er við Örnu Þórdísi Árnadóttur, Rán Reynisdóttur, Ósk Dagsdóttur og Laufeyju Líndal Ólafsdóttur um hvort Ísland sé barnvænt samfélag.
Kona með höfuð – Vatnsverndarrow_forward
Höfuðborgin er ekki örugg með hreint vatn. Margrét Pétursdóttir ræðir við náttúruverndarsinna.
Kona með höfuð: Kosningarnar í Bandaríkjunumarrow_forward
Rætt við Sönnu Magdalenu Mörtudóttur og Uglu Stefaníu Kristjönudóttur Jónsdóttur um kosningarnar í Bandaríkjunum.
Kona með höfuð: Mótmælin í Póllandiarrow_forward
Mótmælin í Póllandi. Wiktoria Joanna Ginter og Wiola Ujazdowska ræða við Margréti Pétursdóttur um mótmælin sem eru nú um allt Pólland.
Þátturinn fer fram á ensku.
Kona með höfuð: Dómstólar og persónuverndarrow_forward
Rætt er við Áslaugu Björgvinsdóttur lögfræðing og Margréti Steinarsdóttur framkvæmdastýru mannréttindaskrifstofu Íslands.
Kona með höfuð: Merkjaburður lögreglunnar og uppgangur fasisma/rasisma.arrow_forward
María Pétursdóttir ræðir við Semu Erlu Serdar og Uglu Stefaníu Kristjönudóttur Jónsdóttur um merkjaburð íslensku lögreglunnar og viðbrögð við þeim kerfislæga vanda sem nú hefur komið upp á yfirborðið.
Kona með höfuð: Orðræða og hugmyndafræði.arrow_forward
Margrét Pétursdóttir ræðir við Laufeyju Líndal Ólafsdóttur og Andreu Helgadóttur um orðræðu og sjálfsmyndarstjórnmál.
Kona með höfuð: Ný stjórnarskráarrow_forward
Margrét Pétursdóttir spjallar við Libiu Castro og Katrínu Oddsdóttur um Leitina af töfrum og nýrri stjórnarskrá.