Rauða borðið - Helgi-spjall

Þættir

Helgi-spjall: Sigurður Skúlason

Helgi-spjall: Sigurður Skúlasonarrow_forward

S05 E219 — 26. okt 2024

Sigurður Skúlason segir frá ævi sinni og leit að jafnvægi, frá ástleysi, föðurleysi og hlýjum faðmi, frá sviðsljósinu sem sveik og hvernig þagga má niður í egóinu.

Helgi-spjall: Kristinn Sigmunds

Helgi-spjall: Kristinn Sigmundsarrow_forward

S05 E213 — 19. okt 2024

Kristinn Sigmundsson segir okkur frá ferð sinni um lífið og óperuheiminn, hvernig tilviljanir og heppni ráða oft mestu í lífinu og hvernig best er að sætta sig við það og njóta.

Helgi-spjall: Hallgrímur

Helgi-spjall: Hallgrímurarrow_forward

S05 E206 — 12. okt 2024

Hallgrímur Helgason rithöfundur og málari segir okkur frá lífi sínu og list, fljótinu sem rennur í gegnum hann og því sem hann er og hefur orðið.

Helgi-spjall: Lilja Ingólfsdóttir

Helgi-spjall: Lilja Ingólfsdóttirarrow_forward

S05 E200 — 5. okt 2024

Lilja Ingólfsdóttir segir okkur frá æsku sinni og tengslunum við Ísland og fólkið sitt hér, mótun og þroska, leið sinni að bíómyndinni Elskuleg sem fjallar um þránna eftir ást og vandanum við að þiggja hana og veita. 

Helgi-spjall: Þóra Stína

Helgi-spjall: Þóra Stínaarrow_forward

S05 E194 — 28. sep 2024

Þórunn Kristín Emilsdóttir, líka kölluð Þóra Stína hefur starfað sem leiðbeinandi miðill í mörg ár og lýsir litríku starfi sínu og ræðir einnig um baráttu sína fyrir tjáningu á sannleikanum í gegnum réttarhöld, glæpa- og sálarrannsóknir.

Helgi-spjall: Snorri Steinn

Helgi-spjall: Snorri Steinnarrow_forward

S05 E188 — 21. sep 2024

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsjálfari í handbolta, er gestur Björns Þorláks í Helgi-spjalli. Snorri fer yfir lífið og leikinn en stór stund er framundan á komandi ári.

Helgi-spjall: María Bender

Helgi-spjall: María Benderarrow_forward

S05 E182 — 14. sep 2024

María Haraldsdóttir Bender er gestur Björns Þorlákssonar sem sér um Helgispjallið þessa vikuna. María átti veigamikinn þátt í að koma upp um barnaníðing á sínum tíma og ræðir mikilvægi þess að við stöndum sem sjálfum okkur.

Helgi-spjall: Þórunn Valdimars

Helgi-spjall: Þórunn Valdimarsarrow_forward

S05 E176 — 7. sep 2024

Þórunn Valdimarsdóttir rithöfundur, sagnfræðingur og skáld segir frá lífi sínu, séð frá sjötugs afmælinu; æskunni og ástinni, áföllunum og seiglunni.

Helgi-spjall: Þóra Bergný

Helgi-spjall: Þóra Bergnýarrow_forward

S05 E170 — 31. ágú 2024

Ævintýrakonan, farfuglinn og Seyðfirðingurinn Þóra Bergný Guðmundsdóttir segir frá uppruna sínum, æsku og æviskeiði í Helgi-spjalli við Rauða borðið.

Helgi-spjall: Þorleifur Örn

Helgi-spjall: Þorleifur Örnarrow_forward

S05 E164 — 24. ágú 2024

Þorleifur Örn Arnarsson leikstjóri segir okkur frá galdri óperunnar og lífsins, æsku sinni og uppruna, nepo-börnum listarinnar, átökum og sigrum, glímu og efasemdum í Helgi-spjalli við Rauða borðið.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí