Synir Egils
Synir Egils hafa áratuga reynslu af greiningu pólitískrar- og samfélagslegar umræðu. Á sunnudögm ræða þeir meðal annars við fólk úr stjórnmálum, fjölmiðlum og verkalýðshreyfingunni um brýnustu málefni hvers tíma.
Umsjón: Gunnar Smári og Sigurjón Magnús

Klippur

Er woke sjálfsögð mannvirðing eða ógeðsleg hugmyndastefna?
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. …

Stendur ríkisstjórnin frammi meiri vanda en cóvid var?
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka stöðuna á pólitíkinni með sínu nefi.

Er Flokkur fólksins veiki hlekkurinn í ríkisstjórninni?
Styr hefur staðið um Flokk fólksins undanfarnar vikur. Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra og formaður flokksins ræðir pólitíkina, ríkisstjórnina og …

Mun stórútgerðinni takast að hræða ríkisstjórnina frá því að hækka veiðigjöld?
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. …
Þættir

Ríkisfjármál, veiðigjöld, tollar, pólitík og öryggismálarrow_forward
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. Að þessi sinni koma þau Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar, Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir borgarfulltrúi og Hallgrímur Helgason rithöfundur og ræða fréttir vikunnar og stöðuna í pólitíkinni, hér heima og erlendis. Þeir bræður taka svo stöðuna á pólitíkinni með sínu nefi en síðan fær Björn Þorláksson Kristrúnu Frostadóttur í heimsókn, ræðir við hann um öryggismál og annað sem ríkisstjórnin vill endurmeta og breyta.

Veiðigjöld, átök, börn og Flokkur fólksinsarrow_forward
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. Að þessi sinni koma þau Þórður Snær Júlíusson framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar, Sonja Þorbergsdóttir formaður BSRB og Sanna Magdalena Mörtudóttir forseti borgarstjórnar og ræða fréttir vikunnar og stöðu stjórnmálanna. Salvör Nordal umboðsmaður barna kemur og ræður stöðu barna, en mörg mál hafa komið upp undanfarið sem benda til þess að þau börn sem eru í vanda séu ekki gripin. Styr hefur staðið um Flokk fólksins undanfarnar vikur. Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra og formaður flokksins ræðir pólitíkina, ríkisstjórnina og flokkinn.

Afsögn ráðherra og staðan í pólitíkinniarrow_forward
Fjórir gestir koma í þáttinn Synir Egils að þessu sinni. Þau eru: Birta Björnsdóttir yfirmaður erlendra frétta, Svanborg Sigmarsdóttir framkvæmdastjóri Viðreisnar, Jakob Bjarnar Grétarsson blaðamaður og Björn Leví Gunnarsson fyrrverandi þingmaður. Staða Ásthildar Lóu Þórsdóttur munu örugglega rata á góma gestanna. Mörg önnur mál bíða umfjöllunnar og verða því á dagskrá þáttarins.

Fréttir, pólitík og átökarrow_forward
Vettvangur dagsins er skipaður úrvalsfólki. Þeir eru: Helga Þórðardóttir borgarfulltrúi, Páll Baldvin Baldvinsson rithöfundur, Sigmar Guðmundsson þingmaður og Stefán Pálsson borgarfulltrúi. Málefnin eru mörg. Breyttur heimur, öryggisstefna Íslands, morð í Reykjavík, maður sýknaður af tvöföldu morði, sendiráðið í Moskvu, ákall til formanns Framsóknar um að gera eitthvað áður ens kaði flokksins verði meiri en orðið er. Og svo eitt og annað.

Synir Egils: Öryggisógnir, ágreiningur og bág staða sveitarfélagaarrow_forward
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. Að þessi sinni koma þær Eyrún Magnúsdóttir blaðakona, Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir fyrrverandi þingkona Framsóknar og Sóley Tómasdóttir, fyrrum borgarfulltrúi og ræða fréttir vikunnar og stjórnmálaástandið hér heima og erlendis. Þeir bræður taka púlsinn á pólitíkinni en fá svo til sín sveitarstjórnarfólk til að ræða stöðu sveitarfélaganna: Sanna Magdalena Mörtudóttir forseti borgarstjórnar, Margrét Ólöf A. Sanders bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ, Theodóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir bæjarfulltrúi í Kópavogi og Valgarður Lyngdal Jónsson forseti bæjarstjórnar Akraness greina vanda sveitarfélaganna.

Synir Egils: Átök á vinnumarkaði, á þingi og í öryggismálumarrow_forward
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. Að þessi sinni koma þau Helga Vala Helgadóttir lögmaður og fyrrum blaða- og þingkona, Róbert Marshall fjallamaður og fyrrum frétta- og þingmaður og Sunna Valgerðardóttir fyrrum fréttakona og starfsmaður Vg og ræða fréttir vikunnar og stjórnmálaástandið. Þeir bræður tala púlsinn á pólitíkinni en fá líka fólk til að ráða í áhrif stefnu Donald Trump á öryggishagsmuni Íslands og Evrópu: Baldur Þórhallsson prófessor í stjórnmálafræði, Guðmundur Hálfdanarson prófessor í sagnfræði, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fyrrum utanríkisráðherra og Ögmundur Jónasson fyrrum ráðherra spá í hvað Trump vill, hvað hann segir og gerir og hver áhrifin verða.

Samdráttur og sundrung, pólitíkin og Sjálfstæðisflokkurinnarrow_forward
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. Að þessi sinni koma þau Helgi Seljan blaðamaður, Jakob Bjarnar Grétarsson blaðamaður og Karen Kjartansdóttir upplýsingafulltrúi og fara yfir skrautlegar fréttir vikunnar, átök og árekstra í pólitíkinni og fjölmiðlum. Þeir bræður taka líka stöðuna á stjórnmálunum og fá síðan sjálfstæðisflokksfólk til að spá í komandi landsfund, stöðu flokksins og val á forystu: Sandra Hlíf Ocares, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, Ásmundur Friðriksson fyrrverandi þingmaður og Jón Kristinn Snæhólm stjórnmálafræðingur greina stöðuna og spá í framtíðina.

Upplausn, plott, átök og óöryggiarrow_forward
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. Að þessi sinni koma þau Finnbjörn A. Hermannsson forseti Alþýðusambandsins, Þóra Kristín Ásgeirsdóttir upplýsingafulltrúi og Svandís Svavarsdóttir formaður Vg og fara yfir viðburðaríka fréttaviku og ræða stöðu stjórnmála og efnahagsmála. Þeir bræður taka púlsinn á pólitíkinni en fá síðan góðan hóp til að ræða stöðuna í utanríkis- og varnarmálum: Pawel Bartoszek, formaður utanríkismálanefndar, Sóley Kaldal öryggisverkfræðingur og stjórnarmaður í Varðbergi, Stefán Pálsson sagnfræðingur og stjórnarmaður í Samtökum hernaðarandstæðinga og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, þingkona og fyrrum utanríkisráðherra meta stöðuna, ekki síst út frá orðum og stefnu Donalds Trump.

Nató-krísan, verkföll, sparnaður, styrkir og VRarrow_forward
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. Að þessi sinni koma þær Andrea Sigurðardóttir blaðakona á Morgunblaðinu, Ása Berglind Hjálmarsdóttir þingkona Samfylkingarinnar og Eva H. Önnudóttir prófessor í stjórnmálafræði og ræða frérttir vikunnar og stjórnmálaástandið. Þeir bræður taka líka púlsinn á pólitíkinni og fá svo frambjóðendur til formanns VR til að ræða félagið, verkalýðsbaráttuna og stöðu launafólks: Bjarni Þór Sigurðsson stjórnarmaður í VR, Flosi Eiríksson viðskiptafræðingur, Halla Gunnarsdóttir formaður VR og Þorsteinn Skúli Sveinsson sérfræðingur hjá Byko setjast að Rauða borðinu.

Fasismi, forysta, styrkir, virkjanir og verkföllarrow_forward
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. Að þessi sinni koma þau Benedikt Erlingsson leikstjóri og þingkonurnar Rósa Guðbjartsdóttir og Ragna Sigurðardóttir og ræða fréttir vikunnar og stjórnmálin. Þeir bræður taka stöðuna á pólitíkinni og tæða síðan Donald Trump og hvort hann sé að innleiða fasisma við þau Pontus Järvstad sagnfræðing, Nönnu Hlín Halldórsdóttur heimspeking og Guðmund Hálfdanarson sagnfræðing.