Synir Egils
Synir Egils hafa áratuga reynslu af greiningu pólitískrar- og samfélagslegar umræðu. Á sunnudögm ræða þeir meðal annars við fólk úr stjórnmálum, fjölmiðlum og verkalýðshreyfingunni um brýnustu málefni hvers tíma.
Umsjón: Gunnar Smári og Sigurjón Magnús
Klippur
arrow_forward
Hvað getur vinstrið lært af sigri Mamdani í New York?
Við spyrjum hvort sigur Zohran Mamdani í New York muni hafa áhrif á vinstrið annars staðar, meðal annars hér heima. …
arrow_forward
Vantar okkur stjórnmálafólk sem tekur stöðu með almenningi gegn auðvaldinu?
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og stöðuna …
arrow_forward
Mun Sigurður Ingi áfram verða formaður þrátt fyrir fylgistap Framsóknar?
Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknar ræðir stöðu flokksins, þingsins, stjórnmálanna og samfélagsins við Sigurjón Magnús.
arrow_forward
Er vaxtakostnaður helsti vandi fjármálaráðherra?
Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra fer yfir ríkisfjármálin með Gunnari Smára og Sigurjóni Magnúsi.
Þættir
Atvinnuþref, vaxtakrísa, húsnæðisekla, menningarstríð og sósíalismiarrow_forward
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og stöðuna í stjórnmálum. Að þessu sinni koma þau Kjartan Sveinsson formaður Landssambands smábátaeigenda, Þóra Kristín Ásgeirsdóttir blaðamaður og Arna Lára Jónsdóttir þingkona og ræða atvinnulíf, vaxtakrísu, húsnæðiseklu, efnahagslægð, menningarstríð og stöðuna í stjórnmálunum. Þá spyrjum við hvort sigur Zohran Mamdani í New York muni hafa áhrif á vinstrið annars staðar, meðal annars hér heima. Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar, Finnur Dellsén prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands, Rósa Björk Brynjólfsdóttir ráðgjafi og fyrrverandi þingmaður og Sanna Magdalena Mörtudóttir forseti borgarstjórnar ræða sósíalisma á uppleið. Í lokin ræða þeir bræður um pólitíkina með sínum hætti.
Húsnæði, pólitík og íslenskanarrow_forward
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og stöðuna í stjórnmálum. Að þessu sinni koma þau Ragnar Þór Ingólfsson þingmaður Flokks fólksins, Aðalsteinn Kjartansson blaðamaður, Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir lögmaður og Margrét Tryggvadóttir formaður Rithöfundasambandsins og ræða fréttir vikunnar og stjórnmálin. Síðan koma þau Guðrún Nordal prófessor, Arnar Eggert Thoroddsen aðjúnkt og Bragi Valdimar Skúlason auglýsinga-, sjónvarps- og tónlistarmaður og ræða stöðu íslenskunnar.
Kvennabarátta, áföll í atvinnulífi, menningarstríð og húsnæðisbaslarrow_forward
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og stöðuna í stjórnmálum. Að þessu sinni koma þau Ásgeir Brynjar Torfason ritstjóri Vísbendingar, Helga Vala Helgadóttir lögmaður og Sanna Magdalena Mörtudóttir forseti borgarstjórnar og ræða fréttir vikunnar og stöðu mála. Síðan koma þau Ása Berglind Hjálmarsdóttir þingkona Samfylkingarinnar, Sigmar Guðmundsson þingmaður Viðreisnar og Sigurður Örn Hilmarsson þingmaður Sjálfstæðisflokks og ræða stöðu flokka, stjórnar og þings og helstu málin sem eru óleyst á vettvangi stjórnmálanna. Í lokin fara þeir bræður yfir pólitíkina með sínu nefi.
Pólitík, skautun, leikskólar, okur, vopnahlé og verkfallarrow_forward
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og stöðuna í stjórnmálum. Að þessu sinni koma þau Eiríkur Örn Norðdahl skáld og rithöfundur, Drífa Snædal talskona Stígamóta og Lára Zulima Ómarsdóttir almannatengill og ræða fréttir vikunnar og stöðu samfélagsins, hér heima og erlendis. Síðan koma þau, Ásta Lóa Þórsdóttir þingkona, Halla Gunnarsdóttir formaður VR og Róbert Marshall aðstoðarmaður borgarstjóra og velta fyrir stöðunni í stjórnmálunum og þeim verkefnum sem þar eru óleyst. Í lokin taka þeir bræður púlsinn á pólitíkinni.
Miðflokkur, vopnahlé, leikskólar, pólitíkin og Framsóknarrow_forward
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og stöðuna í stjórnmálum. Að þessu sinni koma þau Jóna Benediktsdóttir formaður Stjórnarskrárfélagsins, Sanna Magdalena Mörtudóttir forseti borgarstjórnar og Jón Trausti Reynisson ritstjóri Mannlífs og ræða fréttir vikunnar og stjórnmálaástandið. Þeir bræður taka púlsinn á pólitíkinni og síðan kemur Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknar og ræðir stöðu flokksins, þingsins, stjórnmálanna og samfélagsins.
Átök á Alþingi, húsnæðiskreppa, friðarvon, hernaður og ríkisfjármálarrow_forward
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og stöðuna í stjórnmálum. Að þessu sinni koma þau Eyrún Magnúsdóttir stofnandi Gímaldsins, Þóra Arnórsdóttir forstöðumaður samskipta og upplýsingamiðlunar hjá Landsvirkjun og Þórður Snær Júlíusson framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar og ræða fréttir vikunnar og stöðu mála, hér heima og erlendis. Að því loknu koma þrír nefndarmenn úr utanríkismálanefnd og ræða öryggismál Evrópu, en á fundi leiðtoga Evrópuríkja var fullyrt að álfan væri nú í stríði við Rússland. Pawel Bartoszek, Dagbjört Hákonardóttir og Víðir Reynisson ræða öryggismál. Síðan kemur Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra og fer yfir ríkisfjármálin.
Upplausn í alþjóðamálum, stríð og þjóðarmorð, fjárlög, húsnæðismál og pólitíkin innanlandsarrow_forward
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og stöðuna í stjórnmálum. Að þessu sinni koma þau Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar og Svandís Svavarsdóttir formaður VG og ræða fréttir innanlands og utan og stöðu mála. Síðan ræðum við veikingu lýðræðis í Bandaríkjunum. Friðjón R. Friðjónsson borgarfulltrúi og Sveinn Máni Jóhannesson sagnfræðingur fjalla um aðför ríkisstjórnar Trump að valddreifðu lýðræði. Í lokin fara þeir bræður yfir pólitíkina með sínu nefi.
Stjórnmálaátök, fjármál, menningarstríð og Sjálfstæðisflokkurinnarrow_forward
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og stöðuna í stjórnmálum. Að þessu sinni koma þau Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir þingkona, Arna Magnea Danks leikkona og Friðjón R. Friðjónsson borgarfulltrúi og ræða fréttir vikunnar og stöðuna í stjórnmálunum hér heima og erlendis. Þá kemur Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Sjálfstæðisflokksins og svarar spurningum um stöðu flokksins og stefnu hans. Í lokin fara þeir bræður yfir pólitíkina með sínu nefi.
Morð, menningarstríð, Alþingi, fjárlög, stríð og refsitollararrow_forward
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og stöðuna í stjórnmálum. Að þessu sinni koma þau Dagur B. Eggertsson þingmaður, Andrea Sigurðardóttir blaðakona og Valur Gunnarsson sagnfræðingur og ræða fréttir vikunnar og ástandið í samfélaginu og heiminum. Síðan koma þau Hulda Þórsdóttir stjórnmálasálfræðingur, Margrét Valdimarsdóttir afbrotafræðingur, Magnús Helgason sagnfræðingur og Gunnlaugur Jónsson frumkvöðull og ræða skautun og menningarstríð í Bandaríkjunum og hvort það sama muni gerast á Íslandi. Í lokin fara þeir bræður yfir pólitíkina með sínu nefi.
Trans, pólitísk átök og sviptingar, mótmæli, samstaðaarrow_forward
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og stöðuna í stjórnmálum. Að þessu sinni koma þingmennirnir Arna Lára Jónsdóttir frá Samfylkingu, María Rut Kristinsdóttir frá Viðreisn og Sigurður Örn Hilmarsson frá Sjálfstæðisflokki og ræða fréttir vikunnar, stöðuna í pólitíkinni og þingveturinn fram undan. Þá mun fólk ræða þá miklu samstöðu sem kom fram í gær meðal þjóðarinnar með Palestínumönnum og kröfur sem gerðar voru á stjórnvöld um raunverulegar aðgerðir gagnvart þjóðarmorðinu á Gaza. Arnfríður Guðmundsdóttir prestur og prófessor, Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Kvenréttindafélags Íslands, Fjölnir Sæmundsson formaður Landssambands lögreglumanna, Hólmfríður Garðarsdóttir hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir og Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar ræða hvernig þjóðarmorðið snertir almenning og hvernig hann getur brugðist við. Í lokin fara þeir bræður yfir pólitíkina með sínu nefi.