Synir Egils
Synir Egils hafa áratuga reynslu af greiningu pólitískrar- og samfélagslegar umræðu. Á sunnudögm ræða þeir meðal annars við fólk úr stjórnmálum, fjölmiðlum og verkalýðshreyfingunni um brýnustu málefni hvers tíma.
Umsjón: Gunnar Smári og Sigurjón Magnús

Klippur

Mun Svandís ná að breyta einhverju að ráði í kvótakerfinu?
Þeir bræður, Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir, taka Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra til yfirheyrslu um sjávarútvegsmál, hvalveiðar og sambúðina á …

Hvers vegna öll þessi frekja og grimmd?
Synir Egils. Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssyni taka á móti gestum og ræða helstu fréttir og pólitík við …

Er kominn tími til að hlusta á hin fátæku tala um fátækt?
Laufey Líndal Ólafsdóttir formaður Pepp, félags fólks í fátækt, flytur pistil dagsins.

Vantar meiri pólitíska umræðu og skýrari fréttir?
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssyni ræða stöðuna í pólitíkinni en ekki síst upplýsingaóreiðu stjórnvalda sem sýna þá stöðu …
Þættir

Fjárlög, fátækt & fiskveiðiauðlindinarrow_forward
Nýr þáttur á Samstöðinni, Synir Egils. Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssyni taka á móti gestum og ræða helstu fréttir og pólitík við Ragnheiði Ríkharðsdóttur fyrrverandi bæjarstjóra og þingmann, Ásgeir Brynjar Torfason sérfræðing í fjármálum og Marinó G. Njálsson tölvunarfræðing. Laufey Líndal Ólafsdóttir formaður Pepp, félags fólks í fátækt, flytur pistil dagsins og þeir bræður taka Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra til yfirheyrslu um sjávarútvegsmál, hvalveiðar og sambúðina á stjórnarheimilinu.

Synir Egils: Nýr þáttur á Samstöðinniarrow_forward
Nýr þáttur á Samstöðinni, Synir Egils. Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða helstu fréttir og pólitík við Dagbjört Hákonardóttur, nýjan þingmann, og blaðamennina Þóru Kristínu Ásgeirsdóttur og Helga Seljan. Guðmundur Hrafn Arngrímsson, formaður Leigjendasamtakanna, mætir og fer með eldmessu. Og Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, kemur í sunnudagsviðtalið.