Vindhaninn
Þáttur þar sem afstaða til málefna eru tekin fyrir. Við fáum fólk með mismunandi skoðanir á málefnum líðandi stundar í stúdíó til að rökræða.
Umsjón: Trausti Breiðfjörð
Þættir
Vindhaninn – Húsnæði sem markaðsvaraarrow_forward
Sanna Magdalena Mörtudóttir og Pawel Bartoszek ræða um húsnæði sem neysluvöru. Karl Héðinn Kristjánsson stjórnar umræðum.
Vindhaninn – NATÓ: með eða móti?arrow_forward
Vinhaninn er nýr þáttur á Samstöðinni þar sem afstaða til heitra álitamála eru tekin fyrir. Hér leiðum við saman fólk með mismunandi skoðanir á málefnun í stúdíó til rökræðu og skoðanaskipta.
Í fyrsta þætti mæta Stefán Pálsson og Friðjón Friðjónsson til að ræða NATO. Friðjón er stuðningsmaður en Stefán andstæðingur.