Ólöglegar veiðar stórt vandamál í ESB

Sjávarútvegur 27. sep 2022

„Aðildarríkin verða að berjast harðar“ segir í skýrslu Endurskoðunarrétta ESB um eftirlit með fiskveiðum í Evrópusambandinu, ólöglegar veiðar stórt vandamál innan bandalagsins. Rót vandans er ósamræmi í eftirliti aðildarríkja. Veikburða eftirlit býr til gloppur í eftirliti og veikir vistkerfin sem eru undirstöður atvinnugreinarinnar.

Skýrslan tekur dæmi um misræmi í sektum fyrir sambærileg brot, 200 evrur í Kýpur, Litháen og Eistlandi, en 7.000 evrur á Spáni. Sums staðar séu upphæðir sekta lægri en efnahagslegur ávinningur af brotinu sem um ræðir. Fram kemur að umfangsmestu brotin felist í því að afli fari ranglega skráður á markað.

Evrópusambandið flytur inn 34% af fiskafurðum heimsins. Ofveiði ógnar fiskistofnum og lífríki þeirra um allan heim. Evrópusambandið setti sér háleit markmið um sjálfbærni og lögmæti fiskveiða fyrir árið 2020. Enn er langt í land með að þau markmið náist.

Samstöðin er umræðu- og fréttavettvangur sem studdur er af almenningi í gegnum Alþýðufélagið. Ef þér líkar efni Samstöðvarinnar getur þú eflt hana með því að gerast einskonar áskrifandi sem félagi í Alþýðufélaginu. Þú getur skráð þig hér: Skráning félaga

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí