Fréttir

„Þá væri allt hreinlega brjálað“
„Bikblæðingar. Ég hef verið frekar hugsi yfir þessu síendurtekna vandamáli sem er að koma upp allt of oft og virðist …

Litlu börnin á Gaza eru okkar börn
Kristinn Hrafnsson skrifar á fb síðu sína sláandi skýrslu frá kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi. Þar er verið að frumsýna …

Vextir lækkaðir
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, …

Veiðigjöldin eru ekki skattur / þau er frádráttarbær frá skatti
„Ég þakka háttvirturm þingmanni fyrir fyrirspurnina og ég get glatt hana með því að þó að ég sé svolítið mikið …

Ungur og umdeildur við Rauða borðið í kvöld
Samstöðin birtir í kvöld níutíu mínútna langt viðtal sem tekið var um helgina við Snorra Másson, næstyngsta þingmann Alþingis, fulltrúa …

Varaformaðurinn er á strangri vorvertíð
Fáir þingmenn hafa staðið í eins ströngu og Jens Garðar Helgason varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Sem fyrrum formaður félags útvegsmanna og fyrrum …

Ekki rétt að verið sé að taka upp norska leið
„SFS reynir að afvegaleiða umræðu með því að búa til fuglahræðu sem heitir „Norska leiðin“. Þetta skrifaði Þórólfur Matthíasson fyrrum …

Nýr þáttur á Samstöðinni
Nýr þáttur í beinni útsendingu, AUÐLINDIN, hefur göngu sína í beinni útsendingu klukkan 16 í dag. Auðlindin verður vikulega á …

Af hverju fáum við ekki að vita niðurstöðuna? Hver er að skrifa sögu hrunsins?
Jón Þórissin, arkitekt, sem áður var aðstoðarmaður Evu Joly í störfum hennar fyrir sérstakan saksóknara ræðir um málflutning þeirra sem …

Mögnuð hlýindi og söguleg
Trausti Jónsson veðurfræðingur ætlar að ræða veðurblíðuna sem nú leikur við landsmenn við Rauða borðið á Samstöðinni í kvöld. Hitamet …

Leigubílsstjóri hættir vegna áreitis
Íslendingur að nafni Navid Nouri segir svo komið að honum sé ekki stætt að stunda akstur leigubíls, líkt og hann …

„Ég er varaformaður“
Ég spurði Lilju Alfreðsdóttur, í Sonum Egils á sunnudaginn, hvort hún ætli að taka á sig hið mikla fylgistap Framsóknar …