Fréttir
Vanmat hve margir væru með greindarvísitölu á við teskeið
Það getur verið vandmeðfarið að beita kaldhæðni á internetinu. Það getur Lenya Rún Taha Karim, frambjóðandi Pírata, borið vitni um. …
„Fókusinn var að taka Þórð niður. Þeim tókst það“
„Þórður Snær hefur nú verið útilokaður frá kosningabaráttunni og úr stjórnmálaumræðu dagsins. Það tókst. Þórður Snær hefur fyrir löngu sannað …
Miðflokksmenn og Sjálfstæðismenn saka hvorn annan um að stela kosningaslagorði
Mörgum hefur þótt ansi hlýtt á milli Miðlflokksmanna og Sjálfstæðismanna í aðdraganda kosninga. Þess ber þó ekki að gæta á …
Hollvinasamningur Grindvíkinga svo galinn að manni fallast hendur
Björn Birgisson, íbúi í Grindavík um árabil, segist allt annað en sáttur með fasteignafélagið Þórkötlu sem stofnað var í upphafi …
Getur lýst yfir ríkisstjórn án Dags en ekki án Bjarna eða Sigmundar
Það vakti nokkra athygli á dögunum þegar Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkinginarinnar, lýsti því yfir að Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, …
„Sómakennd þessara manna er náttúrulega engin“
„Það er fátt sem opinberar tvískinnung og fyrirlitningu Sjálfstæðisflokksins og sjálfstæðismanna, þess fólks sem talar hvað ákafast fyrir „frelsi,“ en …
Hægrimenn hjóla í Harald – sem segir stjórnarfar ekki hafa gert Ísland ríkt
Auðmaðurinn Haraldur Ingi Þorleifsson birti í gær tíst á Twitter þar sem hann segir, í stuttu máli, að sú staðreynd …
„Stórfrétt þegar Alþingi brýtur gegn stjórnarskrá“
„Það hlýtur að vera stórfrétt þegar Alþingi brýtur gegn stjórnarskrá. Að láta verkin tala þegar barist er gegn spillingu. Ég …
„Hefði Þórður Snær verði fíkill, þá hefði honum hrósað fyrir að snúa við blaðinu“
Sitt sýnist hverjum um mál Þórðar Snæs Júlíussonar fjölmiðlamanns sem mun nú ekki taka sæti á Alþingi vegna skrifa hans …
Spilling hvernig fjölmiðlar tóku mjúkt á máli Jóns
„Það er erfitt að afgreiða þetta mál sem einhverja sjóræningja-aðgerð, eins og er gert í fjölmiðlum. Þar sem aðalmálið er …
„Manni bregður auðvitað við að vakna og það verið að kalla mann landráðamann“
„Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem atburðarrásin verður svona, þar sem við erum að spurja einhverjar spurningar, leita viðbragða …
Skammarlegt að núa Þórði Snæ um nasir þrátt fyrir „afsökun í einlægni“
Viðar Þorsteinsson, fræðslustjóri Eflingar og fyrrverandi framkvæmdastjóri stéttarfélagsins, segir að viðbrögð sumra við áratuga gömlum skrifum Þórðar Snæ Júlíussonar, frambjóðanda …