Fréttir
Valdakarlar plotti til að eyðileggja stjórnarviðræður
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í borginni, veltir fyrir sér hvort girnileg tilboð eigi sér nú stað á bak við …
Eitt ár af hjartalausu frjálshyggju harðræði: Áhrif stjórnartíðar Javier Milei
Fyrsta ár ríkisstjórnar Javier Milei hefur markað mikla afturför fyrir argentínskt samfélag, og það er margt sem má læra af …
Ísraelsher hafi drepið 14.500 palestínsk börn
Ísraelsher hefur drepið 14.500 palestínsk börn í þjóðarmorðinu síðustu 12 mánuði og samkvæmt Sameinuðu þjóðunum hafa hvergi í heiminum eins …
Minni ferðagleði Íslendinga
Íslendingar hafa ferðast minnast út fyrir landsteinana þetta ár en í fyrra. Samkvæmt tölum frá Ferðamálastofu munar 1,5 prósenta samdrætti …
Talsvert fleiri strikuðu út Bjarna og Þórdísi en Þórð Snæ
„Nú loksins hafa verið birtar tölur um útstrikanir hjá Sjálfstæðisflokknum í suðvesturkjördæmi. Þá kemur í ljós að formaður og varaformaður …
Sjallar kalla eftir óspilltri forystu
Útkoma Sjálfstæðisflokksins í þingkosningunum hefði mögulega ekki orðið eins snautleg og raun ber vitni ef flokkurinn hefði haft leiðtogaskipti áður …
Ríkisstjórn Finnlands gegn ESB-tilskipun um lágmarkslaun: Átök á vinnumarkaði
Í Finnlandi tók ný ríkisstjórn við völdum þann 20. júní 2023, undir forystu Petteri Orpo, leiðtoga Sambandsflokksins (Kansallinen Kokoomus). Ríkisstjórnin …
Segir fall Assad ekki boða gott fyrir Palestínumenn: „Búið ykkur undir áróður“
Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks, segir að menn ættu ekki fagna of ákaft falli harðstjórans Bashar al-Assad í Sýrlandi því ekki …
Þórður segir tækifæri til að losna við Sjálfstæðisflokkinn á landsvísu
Þórður Snær Júlíusson, fjölmiðlamaður og fyrrverandi frambjóðandi Samfylkingarinnar, segir að aðstæður í´stjórnmálum séu nú slíkar að þær líkist einna helst …
Harkhagkerfið: Ótryggt vinnuumhverfi í dulargervi sveigjanleika
Á undanförnum árum hefur harkhagkerfið orðið áberandi á íslenskum vinnumarkaði. Fyrirtæki eins og Wolt hafa komið á kerfum þar sem …
„Alveg ljóst að harkaleg framganga sjúkratryggingafélaga kostar mannslíf“
Þó margt megi gagnrýna á Íslandi þá búum við þó ekki við heilbrgiðiskerfi líkt og í Bandríkjunum. Hér verður enginn …
Inga margfalt betri en „geðleysi og dugleysi margra þeirra sem hafa mokast inn á þing“
Nú þegar stefnir í það að Flokkur fólksins fari í ríkisstjórn með Samfylkingunni og Viðreisn er fremur kunnulegar raddir farnar …