Rauða borðið: Fall Liz Truss, íslenskan & hryðjuverkaógn

Beint 20. okt 2022

Við fjöllum um fall Liz Truss við fréttaritara okkar í London, Guðmund Auðunsson. Ármann Jakobsson segir að baráttan um íslensku sé sjálfstæðisbaráttu og við ræðum við hann og Eirík Rögnvaldsson um stöðu íslenskunnar. Síðan kemur Margrét Valdimarsdóttir afbrotafræðingur og við ræðum við hana um hryðjuverkaógn, hatur og ofbeldi. Síðan segjum við frá fréttum dagsins og flytjum feminískar fréttir.

Samstöðin er umræðu- og fréttavettvangur sem studdur er af almenningi í gegnum Alþýðufélagið. Ef þér líkar efni Samstöðvarinnar getur þú eflt hana með því að gerast einskonar áskrifandi sem félagi í Alþýðufélaginu. Skrá mig arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí