Sigurjón Magnús Egilsson

Fréttatími gærkvöldsins var fínn
Hér er Fréttatími frá því í gærkvöldi.

Þorbjörg stolt af Höllu forseta
„Það þarf enginn að efast um afstöðu Íslands, og afstaða Íslands er sú sama erlendis og hún er heima, og …

Fór gegn Sigmundi til að Framsókn yrði ekki flokkur eins og Miðflokkurinn er nú
Flest okkar, ef ekki öll, munum þegar Sigurður Ingi Jóhannsson bauð sig fram til formennsku í Framsókn, á móti þá …

Áhættan af vaxtamálum bankanna vofir yfir ríkissjóði
Ein af meginreglum EES-réttar er að valdi röng eða ófullnægjandi innleiðing EES-reglna einstaklingum tjóni þá verður ríkið skaðabótaskylt fyrir það …

Trump fékk ekki friðarverðlaunin – hver verða viðbrögð hans?
Í Noregi er óvissa um til hvaða bragða Donald Trump tekur eftir að hann fékk ekki friðarverðlaun Nobels. Harald Stanghelle …

Tekjulægsta fólkið kyndir ekki verðbólgubálið
Stefán Ólafsson skrifaði: „Þegar stærsta orsök verðbólgunnar er húsnæðiskostnaður þá bítur hátt raunvaxtastig illa á meininu – og jafnvel gerir …

Eyjólfur komi úr felum sem fyrst
„Vegakerfið er svo illa farið víða um land að það stendur vart undir nafni. Ríkisstjórnin hefur lagt stórauknar álögur á …

Það verður enginn vöxtur hér með því að hamast á útlendingum
Atli Þór Fanndal skrifaði: Núverandi forusta Samfylkingarinnar ákvað fyrir löngu að þau ætluðu að fara nær útlendingaandúðinni til að ná …

Átti ekki von á að Reykjavíkurborg hoppaði á vagninn
Halla Gunnarsdóttir, formaður VR, skrifaði: „Sama dag og Varða birtir afgerandi niðurstöður rannsóknar á Kópavogsmódelinu í leikskólamálum stígur Reykjavíkurborg fram …

Atvinnufjárfestar og verðmyndun fasteigna
Páll Pálsson fasteignsali segir í samtali við Viðsiptablaðið að atvinnufjárfestar trufli verðlag á fasteignum: Páll segir of hátt verðlag vera …

Höfum ekki enn gert upp hrunið – fáum við „rannsóknarskýrslu heimilanna“
Sautjánum árum eftir hrun, er ekki búið að gera það upp. Útbúin var skýrsla, en eina uppgjörið, sem hefur farið …

Vilja bæði verða ritari Framsóknar
„Framsókn hefur frá upphafi verið burðarafl í íslenskum stjórnmálum um allt land. Fylgið við Framsókn mælist nú lægra en erindi …