Sigurjón Magnús Egilsson

Þórunn beitir 71. greininni – úlfúð á Alþingi
Þórunn Sveinbarnardóttir, forseti Íslands, hefur nýtt 71. grein þingskaparlaga og stöðvað umræður um veiðigjaldafrumvarpið. Ákvörðunin fellur í grýttan jarðveg í …

Tek mínar ákvarðanir sjálf – sem eru svo misfarsælar eins og gengur
Hildur Sverrisdóttir sendi frá sér: Mér þykir innilega leiðinlegt að fundarstjórn mín sem varaforseti í gærkvöldi sé túlkuð sem tilraun …

Ósammála lögmenn
Lögmennirnir Oddur Ástráðsdóttir og Katrín Oddsdóttir eru meðal þeirra sem hafa tjáð sig um uppákomuna á Alþingi. Þau eru ekki …

„Það sjá allir að þetta er skrumskæling á lýðræðinu“
Hérna mál um veiðigjöld sem er okkar mál, sem við semjum — að mínu mati reyndar samið hjá SFS. Þorgerður …

Braut Hildur Sverrisdóttir gegn stjórnarskránni?
„Ég býst ekki við að fólk skilji hvað þetta er alvarlegt mál. Það er fátt sem er eins heilagt fyrir …

Segir stórútgerðina vera bakland málþófsflokkanna
Grétar Mar Jónsson sagði meðal annars í Alþingi: „Ég hvet fólk til að hætta að hlusta á einhliða áróður LÍÚ-klíkunnar …

Ég er mjög mikil stuðningsmanneskja þess að við stöndum við bakið á þeim veikari byggðum
Lilja Rafney Magnúsdóttir mælti fyrir frumvarpi um strandveiðar. Fiskveiðiheimildir strandveiðiflotans verða auknar. Bergþór Ólason Miðflokki steig í ræðustól Alþingis og …

Aðeins þingflokksformennirnir mættu í til að greiða atkvæði um tillögu stjórnarandstöðunnar
Stjórnarandstæðingar lögðu fram tillögu um að breyta dagskrá Alþingis. Atkvæði voru greidd um tillöguna. 33 stjórnarliðar sögðu nei. Hins vegar …

Skyldi maðurinn ekki skammast sín
Illugi Jökulsson skrifaði Þórarinn Inga Pétursson: Skyldi maðurinn ekki skammast sín agnarögn fyrir að standa þarna á háum launum frá …

Veiðigaldið eitt á dagskrá Alþingis í dag
Þingið mun, að óbreyttu, aðeins ræða veiðigjöldin í á fundi sínum í dag. Jens Garðar Helgason varaformaður Sjálstæðisflokksins, slær hvergi …

„Sjálfstæðisflokkurinn stendur staðfastur í veiðigjaldamálinu“
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins, skrifaði þennan pistil: Það þarf kjark til að standa með sannfæringu sinni. Sjálfstæðisflokkurinn stendur staðfastur í …

Örfáir eigendur að fiskveiðikvótanum
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum Aðalsteinn Kjartansson á Heimildinni skrifaði úttekt á því hverjir eigi fiskveiðikvótann. Hér á eftir …