Fréttir

En bætist við eigið fé Félagsbústaða
Lesa arrow_forward

En bætist við eigið fé Félagsbústaða

Húsnæðismál

Matsbreytingar á eignum Félagsbústaða halda áfram að bæta eiginfjárstöðu félagsins. Þótt það sé ekki hægt að sækja þetta fé nema …

Hagnaðurinn í kauphöllinni 34 milljörðum meiri en í fyrra
Lesa arrow_forward

Hagnaðurinn í kauphöllinni 34 milljörðum meiri en í fyrra

Auðvaldið

Hagnaður félagana tuttugu og tveggja í kauphöllinni var 34,3 milljörðum meiri eftir níu mánuði þessa árs en var á sama …

Gistinætur aldrei verið fleiri
Lesa arrow_forward

Gistinætur aldrei verið fleiri

Ferðaþjónusta

Ferðaþjónustan hefur jafnað sig eftir cóvid. Isavia birti farþegaspá næsta árs í morgun og reiknar með viðlíka komum þá og …

Langveikt fólk ber uppi komugjöldin
Lesa arrow_forward

Langveikt fólk ber uppi komugjöldin

Heilbrigðismál

Vilhjálmur Hjálmarsson formaður ADHD samtakanna og heilbrigðishóps ÖBÍ kallar komugjöld í heilbrigðiskerfinu falda skattheimtu en sérgreinalæknar hafa verið samningslausir síðan …

Elon Musk bannar vinstrisinnaða á Twitter
Lesa arrow_forward

Elon Musk bannar vinstrisinnaða á Twitter

Málfrelsi

Á sama tíma og Elon Musk hefur hleypt fjölda hægrimanna aftur á Twitter hefur miðilinn bannað fjölda vinstrisinnaðra reikninga og …

Panik yfir góðum fréttum úr hagkerfinu
Lesa arrow_forward

Panik yfir góðum fréttum úr hagkerfinu

Verkalýðsmál

Markmið Samtaka atvinnulífsins er að klára samning við samflot Starfsgreinasambandsins og iðnaðarmanna sem allra fyrst og áður en fleiri fréttir berast af …

Mikill munur á desemberuppbót
Lesa arrow_forward

Mikill munur á desemberuppbót

Verkalýðsmál

Desemberuppbót hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu er 191.390 kr. þegar hún er víða 98 þús. kr. á öðrum vinnustöðum. Þetta sést …

Bríet kúplar frá hækkunarferlinu
Lesa arrow_forward

Bríet kúplar frá hækkunarferlinu

Húsnæðismál

Leigufélagið Bríet sem er í eigu íslenska ríkisins og starfar undir Húsnæðis- og mannvirkjastofnun ætlar að draga úr hækkunarferli sínu …

Auðfólk fær aftur að fara huldu höfði í Evrópu
Lesa arrow_forward

Auðfólk fær aftur að fara huldu höfði í Evrópu

Auðvaldið

Nokkur Evrópuríki hafa lokað fyrir upplýsingar um eigendaskráningu fyrirtækja innan sinna landamæra en þar á meðal lokuðu Lúxemborg og Holland …

Starfsgreinasambandið að ljúka samningum, óvissa um þátttöku VR
Lesa arrow_forward

Starfsgreinasambandið að ljúka samningum, óvissa um þátttöku VR

Verkalýðsmál

Samkvæmt heimildum Samstöðvarinnar eru samningar Starfsgreinasambandsins við Samtök atvinnulífsins svo til klárir. Aðeins er deilt um hversu mikið eigi að …

Bullandi hagvöxtur undir kjaraviðræðunum
Lesa arrow_forward

Bullandi hagvöxtur undir kjaraviðræðunum

Verkalýðsmál

Samkvæmt Hagstofunni hefur hagkerfið jafnað sig á cóvid-faraldrinum. Landsframleiðsla á þriðja ársfjórðungi var 3,8% hærri en á þriðja ársfjórðungi 2019, …

Biden þvingar samningum upp á járnbrautarstarfsmenn
Lesa arrow_forward

Biden þvingar samningum upp á járnbrautarstarfsmenn

Verkalýðsmál

Í gærkvöldi sendi ríkisstjórn Bandaríkjanna frá sér yfirlýsingu þar sem skorað er á þingið að þvinga upp á járnbrautarstarfsmenn kjarasamningi …

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí