Fréttir

Annað og flóknara lag undir erfðaefninu gæti geymt lykilinn að heilanum
Vísindamenn eru að uppgötva að sá hluti erfðamengis mannsins sem lengi var afskrifaður sem „rusl“ geymir í raun flókið stjórnkerfi …

Forsprakki sekur um fjárdrátt
Sigfús Aðalsteinsson sem stendur nú fyrir útifundum um þjóðernisstefnu, gerðist sekur um fjárdrátt þegar hann var forstöðumaður leikskóla. Frá þessu …

Varar við framtíðinni: „Vilja allir vera feitir þjónar?“
Þorsteinn Siglaugsson, hagfræðingur og sérfræðingur í notkun gervigreindar, fór yfir víðan völl í samtali sínu við Gunnar Smára á Rauða …

Segir ruglukolla ógna uppbyggingu
Ljótu ruglukollarnir hafa tekið yfir Sósíalistaflokkinn. Þeir virðast stefna að því að eyðileggja þar allt sem hefur verið byggt upp. …

Gervigreindin er ekki greind: „Hún er að spá fyrir um næsta orð í setningu“
Þorsteinn Siglaugsson, hagfræðingur og sérfræðingur í notkun gervigreindar, segir grundvallarmisskilnings gæta í umræðunni um gervigreind. Hann kom að Rauða borðinu …

Spurning þingmannsins varð að engu
„Ég ætla að þakka hæstvirtum ráðherra fyrir svörin. Þau voru svo góð að mín seinni spurning er orðin að engu,“ …

Ágúst Ólafur aðstoðar borgarstjóra
Ágúst Ólafur Ágústsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Heiðu Bjargar Hilmisdóttur borgarstjóra. Ágúst Ólafur er fyrrverandi alþingismaður og efnahagsráðgjafi forsætisráðherra. Þá …

Telur að veiðigjöldin komist í gegn
Grímur Grímsson, fyrrverandi lögreglumaður – nú þingmaður Viðreisnar, kemur til Björns Þorlákssonar við Rauða borðið á Samstöðinni í kvöld og …

Eru betri vegir jafnréttismál? En stríðið í Úkraínu?
„Lagt var mat á áhrif ráðstafana í frumvarpinu á jafnrétti kynjanna í samræmi við aðferðir kynjaðrar fjárlagagerðar. Tillögur til aukinna …

„Við skulum ekki bíða heldur ganga í málið strax“
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra skrifaði fína grein, þar sem niðurlagið er svona: „Skipulögð brotastarfsemi er flókinn málaflokkur við að eiga. …

Færri ráðherrar til bjargar mannslífum
„Eftir kosningarnar 2021 var þáverandi ríkisstjórn með það efst á forgangslistanum að fjölga ráðherrastólum að óþörfu og með tilheyrandi kostnaði. …

Sum í samfélaginu geta alls ekki beðið
„Fyrir nákvæmlega 6 árum hélt ég ræðu þar sem ég minntist á fjölda þeirra sem deyja vegna ofneyslu og vegna …