Fréttir
Fangar sleppi í stórum stíl vegna sparnaðar
Dómsmálaráðherra, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, hefur óskað eftir gögnum um stórfelldan hallarekstur Fangelsismálastofnunar. Til stendur að hægja á boðun fanga í …
Rúv andbyrinn sem lami aðra miðla
Ekki er nóg með að erlend fyrirtæki svo sem Google og Facebook gleypi æ meira af íslensku auglýsingafé, heldur lamar …
Uppræting spillingar bæti hag ríkisins best
Ekkert lát er á innsendum sparnaðartillögum frá íslensku þjóðinni. Um hádegi í dag höfðu 2.364 Íslendingar sent erindi í samráðsgrátt …
Mannréttindadómstóllinn tekur mál Gráa hersins gegn íslenska ríkinu til efnismeðferðar
Mannréttindadómstóll Evrópu mun taka fyrir dóm Hæstaréttar í máli eftirlaunafólks gegn íslenska ríkinu vegna skerðinga á ellilífeyris Tryggingastofnunar. Hæstiréttur vísaði …
Bjarni hættur á þingi og sækist ekki eftir að verða formaður áfram
„Ég hef ákveðið að gefa ekki kost á mér í formannskjöri á komandi landsfundi Sjálfstæðisflokksins,“ skrifaði Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins …
Segir Vilhjálm menningarsnauðan hellisbúa
Sumir starfsmanna Ríkisútvarpsins gætu átt á hættu að missa vinnuna sína, gangi hugmyndir Vilhjálms Birgissonar, verkalýðsleiðtoga á Akranesi eftir. Hluta …
Gríðarlegar verðhækkanir um áramótin
Vilhjálmur Birgisson, verkalýðsleiðtogi á Akranesi, gerir athugasemd við verðhækkanir í upphafi nýs árs. Hann nefnir sem dæmi umtalsverða hækkun fasteignagjalda …
Vg aldrei gert athugasemd við háan þröskuld
Gunnar Smári Egilsson blaðamaður og sósíalisti, gefur lítið fyrir skrif Svandísar Svavarsdóttur, en í nýjum pistli á heimasvæði VG fer …
Þingmaður hætti að ybba gogg
Eins og Samstöðin greindi frá í gær, þótti mörgum það koma úr hörðustu átt að Þórarinn Ingi Pétursson, þingmaður Framsóknarflokks …
Jarðgöng grafin á ný og Sundabraut í forgangi
Valkyrjustjórnin hittist í ráðherrabústaðnum á Þingvöllum í morgun. Nýja ríkisstjórnin mun funda í allan dag. Vísir náði tali af Eyjólfi …
Heift og stress vegna auðlindamála
Þótt Alþingi komi ekki saman fyrr en langt verður liðið á janúar má nú þegar greina ákafan og jafmvel stressaðan …
Sólveig Anna skammar Höllu Gunnars
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar andmælir sjónarmiðum Höllu Gunnarsdóttur formanns VR, sem birtast í skoðanagrein á Heimildinni. „Formaður VR rekur …