Fréttir

Repúblikanar vilja endurskoða stöðu Chicago sem griðaborgar fyrir flóttafólk, Demókratar segja að það væri ósómi
Tveir fulltrúar Repúblikana í borgarráði Chicago vilja bæta lið í beina atkvæðagreiðslu borgarbúa sem fram fer í mars, til að …

Kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann dróst saman um 6,1% á öðrum ársfjórðungi
Áætlað er að kaupmáttur ráðstöfunartekna heimilanna á mann hafi dregist saman um 6,1% á öðrum ársfjórðungi 2023 borið saman við …

Ólafur segir vítahring á leigumarkaði þrýsta upp verðinu
„Leiga heldur áfram að hækka í öllum helstu byggðakjörnum landsins. Eðlilega, þar sem skortur er á framboði á leigumarkaði,“ segir …

Ísland framleiðir tífalt meira rafmagn á íbúa en Evrópulönd að jafnaði
Ísland framleiðir yfir tvöfalt meira rafmagn á hvern íbúa en nokkurt annað land í Evrópu, samkvæmt gögnum evrópsku hagstofunnar Eurostat. …

Ríkasti maður heims beitir sér gegn björgun flóttafólks á Miðjarðarhafi
Elon Musk blandaði sér ekki aðeins í þýsk stjórnmál síðastliðinn föstudag heldur stefnu Evrópulanda í málum flóttafólks og innflytjenda, þegar …

Moskvusinnar vinna kosningasigur í miðri Evrópu
Sigurvegari kosninganna í Slóvakíu er Robert Fico og flokkur hans Smer, eða Stefna – sósíaldemókratar. Það er erfitt fyrir fólk …

Segir yfirvöld ekki aðstoða fíkla með neitt nema til kaupa á fíkniefnum á svörtum markaði
„Dóttir mín er fíkill. Eftir nokkur ár á götunni fékk hún úthlutað íbúð hjá Félagsbústöðum. Hún fékk skráningu sem öryrki …

Nýr þáttur á Samstöðinni: Mótmæli í morgunmat
Í fyrramálið eru Mótmæli í morgunmat; Friðarviðræður. Á sunnudagsmorgnum klukkan níu á Samstöðinni ræðir Oddný Eir Ævarsdóttir við góða gesti …

Samstöðin er á leið í sjónvarpið
Næsta skref hjá Samstöðinni er að hefja sjónvarpsútsendingar. Dagskráin er nú send út á Facebook og youtube, í útvarpi á …

Reiði og baráttuvilji hjá starfsfólki Grundarheimilanna
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar var í morgun viðstödd fundi stjórnenda Grundarheimilanna með ræstingafólki á Dvalarheimilinu Ási og starfsfólki í …

Vilja sérstakt skattþrep fyrir fólk á lífeyri og engar skerðingar á lægstu tekjur
Helgi Pétursson, formaður Landssambands eldri borgara, segir að um tuttugu þúsund manns lifi rétt við eða undir lágmarksmörkum og þola …

Sósíalistar segja auðvaldið grafa undan efnahagslegu jafnvægi og valda verðbólgu
Sameiginlegur fundur framkvæmda- og málefnastjórna Sósíalistaflokksins vekur athygli á í yfirlýsingu sinni að hagnaðarsókn fyrirtækja drífur áfram verðbólgu. Verð á …