Fréttir

Verður vopnuð lögregla á Kópavogsvelli?
arrow_forward

Verður vopnuð lögregla á Kópavogsvelli?

Mótmæli

Nú stendur yfir leikur Breiðabliks á móti ísraelska liðinu Tel Aviv Maccabi og hófst fótboltaleikurinn klukkan 13.00 á Kópavogsvelli. Félögin …

Samdráttur í neyslu, hagvöxtur sokkinn í 1,1 prósent
arrow_forward

Samdráttur í neyslu, hagvöxtur sokkinn í 1,1 prósent

Efnahagurinn

Hægt hefur verulega á hagvexti, samkvæmt fréttatilkynningu Hagstofunnar fyrr í dag, fimmtudag. Áætluð landsframleiðsla (VLF) er 1080 milljarðar króna á …

Strætó stýrt af staurblindum
arrow_forward

Strætó stýrt af staurblindum

Almenningssamgöngur

Nýjustu fregnir herma að Strætó sé nú farinn að gera út svartstakka, sem eiga að fylgjast með því hvort farþegar …

„Ef ekki mútukerfi, þá hvað?“ – Fálæti stjórnvalda yfir endurteknum húsbrunum vekur furðu
arrow_forward

„Ef ekki mútukerfi, þá hvað?“ – Fálæti stjórnvalda yfir endurteknum húsbrunum vekur furðu

Húsnæðismál

„Þetta er enn ein mannfórnin sem færð er vegna þess að erlendu vinnuafli er gert að búa í breyttu, óíbúðarhæfu …

Ríkisstjórnin hefur engan áhuga á að stöðva 10 milljarða skattsvik á ári: „Til hvers að ræna banka?“
arrow_forward

Ríkisstjórnin hefur engan áhuga á að stöðva 10 milljarða skattsvik á ári: „Til hvers að ræna banka?“

Stjórnmál

„Til hvers að ræna banka þegar hægt er að búa til VSK númer?,“ spyr Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, í …

Konur bera meiri þunga af vinnuálagi vegna heimilisstarfa og barnauppeldis en karlar
arrow_forward

Konur bera meiri þunga af vinnuálagi vegna heimilisstarfa og barnauppeldis en karlar

Verkalýðsmál

Haldinn var blaðamannafundur í BSRB-húsinu í morgun þar sem kynntar voru rannsóknarniðurstöður Vörðu – rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins á samræmingu fjölskyldu- og …

Evrópsk samstaða um endurmat á virði kvennastarfa
arrow_forward

Evrópsk samstaða um endurmat á virði kvennastarfa

Verkalýðsmál

Kerfisbundið vanmat á kvennastörfum og aðgerðir gegn kynbundnu ofbeldi voru til umræðu á Kvennaþingi EPSU, regnhlífarsamtökum evrópskra stéttafélaga í almannaþjónustu …

Búið að fjarlægja palestínska fánann við Ráðhúsið
arrow_forward

Búið að fjarlægja palestínska fánann við Ráðhúsið

Borgarmál

Margir héldu þegar þeir sáu palestínska fánan flagga við Ráðhúsið að tillaga Sósíalista þess eðlis hefði verið samþykkt. Svo er …

Faraldur ömurlegs húsnæðis varð manni að bana
arrow_forward

Faraldur ömurlegs húsnæðis varð manni að bana

Húsnæðismál

Karlmaður á milli þrítugs og fertugs lést af sárum sínum eftir eldsvoðann í Stangarhyl í Árbæ aðfaranótt sunnudags. Maðurinn var …

Verðbólgan meiri nú og þrálátari en í Íslandskreppunni og þegar Netbólan sprakk
arrow_forward

Verðbólgan meiri nú og þrálátari en í Íslandskreppunni og þegar Netbólan sprakk

Efnahagurinn

Verðbólgan er ekkert að gefa eftir þrátt fyrir miklar vaxtahækkanir. Hún virðist vera að festast í 8-9 prósentum, keyrð áfram …

Finnska hægristjórnin uppfyllir kosningaloforð og herjar á flóttafólk
arrow_forward

Finnska hægristjórnin uppfyllir kosningaloforð og herjar á flóttafólk

Norðurlöndin

Finnar hafa nú lokað öllum landamærastöðvum sínum, á landamærunum að Rússlandi. Um þetta var tilkynnt á þriðjudag. Á opinberum vettvangi …

Nýorðin 17 ára og búið að taka af henni fótinn: „Hennar eina von er að komast til Íslands“
arrow_forward

Nýorðin 17 ára og búið að taka af henni fótinn: „Hennar eina von er að komast til Íslands“

Hernaður

„Þetta er Asil. Hún er nýorðin 17 ára og liggur á spítala í Kaíró, búið að taka af henni annan …

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí