Fréttir

Tveir á niðurleið baka saman drulluköku
arrow_forward

Tveir á niðurleið baka saman drulluköku

Stjórnmál

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknar, og Einar Þorsteinsson borgarstjóri komu sér saman um að baka drulluköku sem enginn hefur lyst …

Sóley segir óbærilegt að Brynjar verði dómari
arrow_forward

Sóley segir óbærilegt að Brynjar verði dómari

Samfélagið

Sóley Tómasdóttir fyrrum borgarfulltrúi og landskunnur femínisti, setur spurningamerki við að Brynjar Níelsson hafi verið metinn hæfastur af nefnd eftir …

Verndarinn horfinn og engin píanókeppni í vor
arrow_forward

Verndarinn horfinn og engin píanókeppni í vor

Samfélagið

Vegna hringls í stjórnsýslu og peningamálum verður ekkert af því að píanókeppni EPTA fari fram hérlendis í næsta mánuði eins …

Trump talíbani – hvers á Guð að gjalda?
arrow_forward

Trump talíbani – hvers á Guð að gjalda?

Erlent

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir blaðamaður vitnar til þess í færslu á facebook að Donald Trump Bandaríkjaforseti hafi sagt í gær: „Fáum …

Rithöfundar styðja leikara
arrow_forward

Rithöfundar styðja leikara

Menning

Stjórn Rithöfundasambands Íslands lýsir yfir stuðningi við leikara og dansara hjá Leikfélagi Reykjavíkur, og þá kröfu að störf þeirra verði …

Skorar á þann sem Áslaug Arna púaði niður
arrow_forward

Skorar á þann sem Áslaug Arna púaði niður

Stjórnmál

Jón Magnússon, lögmaður og fyrrverandi þingmaður, hefur fengið opinbera áskorun um að bjóða sig fram til formanns Sjálfstæðisflokksins. Nokkrir sveitarstjórnarmenn …

Sturlun ríði yfir Bandaríkin
arrow_forward

Sturlun ríði yfir Bandaríkin

Erlent

Jóhannes Þór Skúlason, talsmaður íslenskrar ferðaþjónustu, bendir á það sem hann kallar „eitt skýrt sýnishorn af sturluninni sem er í …

Hæsta hviðan á ,,eymdarlegasta staðnum við hringveginn“
arrow_forward

Hæsta hviðan á ,,eymdarlegasta staðnum við hringveginn“

Náttúruhamfarir

62,3 m/s mældust í Hvaldal austan við Eystrahorn. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur veltir fyrir sér mælingum á óveðrinu.

Hvíta fjöldamorðingjanum lýst sem „einfara“
arrow_forward

Hvíta fjöldamorðingjanum lýst sem „einfara“

Hryðjuverkaógn

Búið er að nafngreina manninn sem ber ábyrgð á stærsta fjöldamorði Svíþjóðar. Hann heitir Rickard Andersson og er grunaður um …

Illugi reiður frú Höllu „hafi fátæklega sögulega vitund“
arrow_forward

Illugi reiður frú Höllu „hafi fátæklega sögulega vitund“

Lýðræði

Forseti Íslands var fjarverandi minningarathöfn um helförina í Auschwitz en athöfnin ku hafa stangast á við einkaferð forsetahjónanna í janúar. …

Miðborgarbúar deila um frétt Völu Matt
arrow_forward

Miðborgarbúar deila um frétt Völu Matt

Borgarmál

Hjónin Ólafur Egill Egilsson og Esther Talía Casey kveðast verða fyrir ákveðinni mismunun vegna búsetu sinnar við Grettisgötu, frægir leggja orð í belg.

Sjötíu og fimm prósent allra hælisumsókna frá Úkraínu
arrow_forward

Sjötíu og fimm prósent allra hælisumsókna frá Úkraínu

Flóttafólk

Önnur lönd í heiminum deila með sér fimmtán prósentum allra umsókna en hælisleitendur höfðu ríkisföng frá sextíu löndum í það heila.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí