Fréttir

Teslu-skömm og sniðganga til umræðu
Skömm á Teslu rafbílum vex dag frá degi, ekki bara í nágrannalöndum þar sem sala hefur hríðfallið heldur einnig hér …

Samfylkingin vex sem og Sósíalistaflokkurinn
Ný könnun Gallup: Svona skiptist þingheimur samkvæmt nýrri könnun Gallup, sem tekin var yfir febrúarmánuð: Ríkisstjórn:Samfylkingin: 18 þingmenn (+3)Viðreisn: 10 …

Trump hefur nú látið stöðva allar vopnasendingar til Úkraínu
Ólafur Stephensen skrifaði stutta grein um Donald Trump og aðgerir hans. Skoðum: „Donald Trump hefur svikið Úkraínu; reyndi að niðurlægja …

Kann Áslaug Arna ekki að reikna?
Eiríkur Rögnvaldsson skrifaði þetta á Facebook: „Það er líka gaman að segja frá því að hér tóku fleiri þátt í dag heldur en …

Hlýtt á milli Kristrúnar og Guðrúnar
Sögulegt er að kona hafi loks verið kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins og því ber að fagna. Þetta sagði Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra …

„Leggja skal niður fjölmiðlanefnd“
Á landsfundi Sjæalfstæðisflokksins var samþykktar breytingar á umhverfi fjölðmiðla. Þar segir: „Efla ber fjölmiðlun í landinu. Endurskoða þarf forsendur og …

Hvetur veika til að senda inn uppýsingar
Reykjalundur og Landspítali hafa einkum sinnt þeim sem þjást af eftirköstum sýkingar af völdum COVID-19. Þetta segir Kjartan Hreinn Njálsson aðstoðarmaður …

Forysta Sjálfstæðisflokksins sótt í Borgartún 35
Guðrún Hafsteinsdóttir, nýkjörin formaður Sjálfstæðisflokksins, og Jens Garðar Helgason, nýkjörin varaformaður flokksins hafa bæði komið ákveðið að starfseminni í Borgartúni …

Þórdís ein með opin augu
Óhætt er að segja að stór hluti landsmanna sé forviða vegna þeirrar fyrirlitningar sem ítrekað blossaði upp í ræðum gesta …

Evrópa þéttir raðirnar
„Nú er ég búin að horfa þrisvar á móttökurnar sem Zelensky fékk í beinni útsendingu í Hvíta húsinu í gær …

Ber af sér sakir og segir hægri pressuna ljúga
Stjórnmálafræðingurinn Ólafur Þ. Harðarson ber af sér sakir í nýrri færslu á samfélagsmiðlum vegna umfjöllunar sem hann kallar lygar Viðskiptablaðsins. …

Fær hrós úr ólíkum áttum vegna símabanns
Ásta Lóa Þórsdóttir, barna- og menntamálaráðherra, uppsker að mestu jákvæð viðbrögð á eigin facebook-síðu vegna ákvörðunar um fyrirhugað símabann í …