Fréttir
Segir Sjálfstæðismenn líta á eigin kjósendur sem fábjána
„Hversu heimskir þurfa menn að vera til að sjá ekki að þetta er bara létt grín frá Degi – svona …
„Of hröð atvinnuuppbygging mun bara auka á þörfina á innfluttu vinnuafli“
„Við Rauða borðið á Samstöðinni í gærkveldi minntist ég á atriði sem almennt er ekki í umræðunni, þegar verðið er …
„Miðflokkurinn er frekur en kjarklítill og flýr af hólmi frekar en standa á sínu“
„Líklega kýs ég ekki Miðflokkinn eftir að hafa lesið grein eftir Snorra Másson frambjóðanda um samskipti hans við Kára Stefánsson,“ …
Snögglegur ótti í Valhöll yfir brandara Dags
„Dagur B. er í banastuði og besti brandarinn í kosningabaráttunni var þegar hann svaraði fúkyrðum einhverra Sjálfstæðismanna með því að …
Sósíalistar og Píratar bestir á kappræðum Ísland-Palestínu
Í gær fóru fram kappræður á vegum samtakanna Ísland-Palestína en Ingólfur Gíslason, aðjunkt og aktívisti, var viðstaddur og greinir frá …
Sakar RÚV um skort á fagmennsku
Það eru ekki bara Sjálfstæðismenn og Miðflokksmenn sem eru óánægðir með RÚV þessa dagana, því einnig má finna óánægju meðal …
Blasir við í Evrópu orkuskortur, óstöðugleiki og óheyrilega hátt raforkuverð
„Tilgangur ETS og orkupakkanna var að tryggja hreina, örugga og ódýra raforku í Evrópu. En nú blasir við orkuskortur, óstöðugleiki …
„Er sjálfstæði Seðlabankans mikilvægara en sjálfstæði þjóðar?“
„Er sjálfstæði Seðlabankans mikilvægara en sjálfstæði þjóðar?,“ spyr Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR og frambjóðandi Flokk fólksins, á Facebook. Hann …
Sjálfstæðisflokkurinn sagður orðinn subbulegur
„Mikið eru auglýsingar Sjálfstæðisflokksins gegn Degi B. Eggertssyni lágkúrulegar. Eru Sjálfstæðismenn að biðja um að í næstu kosningum verði ráðist …
Sjálfstæðisflokkurinn með tvöfalt meira fylgi þegar Hildur en ekki Bjarni leiða hann
„Bjarni Benediktsson gæti þurft að íhuga hvort hann eigi að stíga til hliðar sem formaður fyrir kosningar,“ segir almannatengillinn Andrés …
Sigmundur oftar en ekki fjarverandi
„Alltaf þegar mér líður eitthvað illa með framleiðnina hjá mér ætla ég að kíkja á þessa mynd og minna mig …
Sanna hefur staðið sig best borgarfulltrúa
Sanna Magdalena Mörtudóttir stendur sig best borgarfulltrúa að mat fjórðung borgarbúa samkvæmt skoðanakönnun Maskínu. Hún nýtur mest traust allra. Næstur …