Fótboltasögur fyrir svefninn

Hér verða sagðar fótboltasögur fyrir svefninn. Áhugaverðar, spennandi, óhefðbundnar og með pólitísku ívafi.

Umsjón: Stefán Pálsson og Ólafur Bjarni Hákonarsson

Þættir

Fótboltasögur fyrir svefninn: Mussolini, Hitler og Franco – fótbolti undir nasistum og fasistum

Fótboltasögur fyrir svefninn: Mussolini, Hitler og Franco – fótbolti undir nasistum og fasistumarrow_forward

S01 E007 — 26. júl 2023

Fasistastjórnir millistríðsáranna létu sig fótbolta varða, mismikið þó. En knattspyrnan var ekki bara kúgunartæki heldur einnig birtingarmynd andófs og sjálfstæðisbaráttu.

Fótboltasögur fyrir svefninn – Argentína 1978

Fótboltasögur fyrir svefninn – Argentína 1978arrow_forward

S01 E006 — 19. júl 2023

Heimsmeistarakeppnin 1978 í Argentínu fór fram í skugga blóðþyrstrar herforingjastjórnar. Fjallað er um þetta sérstæða mót, aðdraganda og arfleifð.

Fótboltasögur fyrir svefninn: Knattspyrna og Zíonismi

Fótboltasögur fyrir svefninn: Knattspyrna og Zíonismiarrow_forward

S01 E005 — 12. júl 2023

Stefán Pálsson og Ólafur Bjarni Hákonarson ræða fótbolta fyrir svefninn út frá ýmsum sjónarhornum: Zíonismi var stjórnmálastefna sem hafði mikil áhrif á þróun tuttugustu aldar en hún setti líka mark sitt á knattspyrnuna með ýmsum hætti.

Fótboltasögur fyrir svefnin – Einræðisherrar á HM; Haítí og Saír 1974

Fótboltasögur fyrir svefnin – Einræðisherrar á HM; Haítí og Saír 1974arrow_forward

S01 E004 — 5. júl 2023

Ólafur Bjarni Hákonarson og Stefán Pálsson segja fótboltasögur. Í þætti kvöldsins ræða þeir um einræðisherra á HM.

Fótboltasögur fyrir svefninn – Fótbolti og feðraveldi: Átökin um kvennaboltann

Fótboltasögur fyrir svefninn – Fótbolti og feðraveldi: Átökin um kvennaboltannarrow_forward

S01 E003 — 28. jún 2023

Stefán Pálson og Ólafur Bjarni Hákonarson segja fótboltasögur fyrir svefninn. Í þætti kvöldsins fjalla þeir um átökin í kvennaboltanum.

Fótboltasögur fyrir svefninn – FIFA: Vöxturinn, kapítalisminn og spillingin

Fótboltasögur fyrir svefninn – FIFA: Vöxturinn, kapítalisminn og spillinginarrow_forward

S01 E002 — 21. jún 2023

Stefán Pálsson segir Ólafi Bjarna Hákonarsyni frá FIFA, hinu spillta alþjóðasambandi fótboltans. Rekur söguna frá því að FIFA var lítið annað en smáskrifstofa og þar til það var orðið að sterkefnuðu risaveldi.

Fótboltasögur fyrir svefninn – Knattspyrnugoðsögn: Sócrates

Fótboltasögur fyrir svefninn – Knattspyrnugoðsögn: Sócratesarrow_forward

S01 E001 — 14. jún 2023

Fótboltasögur fyrir svefninn eru sagðar á miðvikudagskvöldum. Stefán Pálsson segir þá Ólafi Bjarna Hákonarsyni sögur úr heimi fótboltans, rammpólitískar og sem varpa ljósi á átökin í samfélaginu.

Fyrsti þátturinn fjallar um knattspyrnugoðsögnina sem hét í höfuð hins þekkta heimspekings Sócrates.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí