Fótboltasögur fyrir svefninn
Stefán Pálson og Ólafur Bjarni Hákonarson segja fótboltasögur fyrir svefninn.

Þættir

Fótboltasögur fyrir svefninn – Fótbolti og feðraveldi: Átökin um kvennaboltannarrow_forward
Stefán Pálson og Ólafur Bjarni Hákonarson segja fótboltasögur fyrir svefninn. Í þætti kvöldsins fjalla þeir um átökin í kvennaboltanum.

Fótboltasögur fyrir svefninn – FIFA: Vöxturinn, kapítalisminn og spillinginarrow_forward
Stefán Pálsson segir Ólafi Bjarna Hákonarsyni frá FIFA, hinu spillta alþjóðasambandi fótboltans. Rekur söguna frá því að FIFA var lítið annað en smáskrifstofa og þar til það var orðið að sterkefnuðu risaveldi.

Fótboltasögur fyrir svefninn – Knattspyrnugoðsögn: Sócratesarrow_forward
Fótboltasögur fyrir svefninn eru sagðar á miðvikudagskvöldum. Stefán Pálsson segir þá Ólafi Bjarna Hákonarsyni sögur úr heimi fótboltans, rammpólitískar og sem varpa ljósi á átökin í samfélaginu.
Fyrsti þátturinn fjallar um knattspyrnugoðsögnina sem hét í höfuð hins þekkta heimspekings Sócrates.