Klippur

Mun illskan alltaf ráðast að hinsegin fólki?
Hörður Torfason segir okkur frá aðdragandanum að stofnun Samtökunum ’78.

Mun Svandís ná einhverjum jákvæðum breytingum í gegn?
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra var hjá Sonum Egils í gær að ræða breytingar á sjávarútvegsstefnunni. Við fáum á Kjartan Sveinsson formann …

Hvers vegna vilja borgaryfirvöld ekki leyfa trailer park?
Það er stríð í Reykjavík, milli borgaryfirvalda og fólks sem býr í hjólhýsum og húsbílum. Við ræðum við annan stríðsaðilann, …

Mun Svandís ná að breyta einhverju að ráði í kvótakerfinu?
Þeir bræður, Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir, taka Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra til yfirheyrslu um sjávarútvegsmál, hvalveiðar og sambúðina á …

Hvers vegna öll þessi frekja og grimmd?
Synir Egils. Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssyni taka á móti gestum og ræða helstu fréttir og pólitík við …

Er kominn tími til að hlusta á hin fátæku tala um fátækt?
Laufey Líndal Ólafsdóttir formaður Pepp, félags fólks í fátækt, flytur pistil dagsins.

Vantar meiri pólitíska umræðu og skýrari fréttir?
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssyni ræða stöðuna í pólitíkinni en ekki síst upplýsingaóreiðu stjórnvalda sem sýna þá stöðu …

Ef blaðamennskan er fallin, getur hún risið upp að nýju?
Í Helgi-spjalli við Rauða borðið segir Kristinn Hrafnsson frá sjálfum sér, blaðamennskunni og þeim öflum öllum sem vinna gegn þeim …

Mun menningarstríð verða ráðandi í stjórnmálunum?
Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Hjördís Rut Sigurjónsdóttir upplýsingafulltrúi, Hrafn Jónsson pistlahöfundur, María Pétursdóttir formaður húsnæðishóps …

Hefur Framsóknarflokkurinn týnt rótum sínum og hugsjónum?
Benedikt Sigurðarson fjallar um Framsóknarflokkinn, sem hann telur vera á villigötum. Og Hilmar Þór Hilmarsson prófessor kemur við og ræðir heimsmálin, hvernig Úkraínustríðið er

Hvað gerist þegar almannavaldið sleppir markaðnum lausum?
Við höldum áfram að ræða samkeppni og skort á henni á Íslandi, hinn beyglaða markað. Nú kemur Þórólfur Matthíasson prófessor …

Hafa völd Vesturlanda dregist saman?
Hilmar Þór Hilmarsson prófessor kemur við og ræðir heimsmálin, hvernig Úkraínustríðið er að breyta valdahlutföllum í heiminum.