Klippur
Hvað verður um vinstrið eftir Vg?
Við höldum fund með rótum Vg: Rósa Björk Brynjólfsdóttir fyrrverandi þingkona, Einar Ólafsson skáld og bókavörður, Margrét Pétursdóttir verkakona og …
Eru kannabisolíur allra meina bót?
Við ræðum hamp og kannibis við fjórar konur: Lára Bryndís Pálmadóttir hefur tekið inn cbd-olíu vegna verkja, Brynhildur Arthúrsdóttir er …
Hafa mótmæli gegn Ísrael skilað árangri?
María Lilja ræðir við mótmælendur á tímamótum sem hafa staðið vaktina með Palestínu síðasta árið.
Hver voru áhrif rauðra heimsbókmennta?
Bókmenntafræðingarnir Anna Björk Einarsdóttir og Benedikt Hjartarson eru gestaritstjórar Ritsins sem fjalla um rauða heimsbókmenntirnar. Þau segja okkur frá áhrifum …
Á ríkisstjórnin sér framtíð?
Í Þinginu ræðir Björn Þorláks við Ólaf Harðarson stjórnmálafræðing. VG og framtíð ríkisstjórnarinnar ber þar hæst.
Hvað var mál málanna í vikunni?
Guðrún Johnsen hagfræðingur, Jón Þórisson arkitekt og Þorvaldur Logason sagnfræðingur ræða um arfleifð Hrunsins, hvað hrundi og hvort nokkuð hafi …
Hver er staðan í pólitíkinni?
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári ræða stöðuna í pólitíkinni og umræður dagsins.
Hvað stóð upp úr í vikunni?
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. …
Hver er Lilja Ingólfsdóttir?
Lilja Ingólfsdóttir segir okkur frá æsku sinni og tengslunum við Ísland og fólkið sitt hér, mótun og þroska, leið sinni …
Hvað er að frétta frá Palestínu?
María Lilja Ingveldar-Þrastardóttir Kemp ræðir um ástandið í Mið-Austurlöndum við Margréti Marinósdóttur alþjóðastjórnmálafræðing og Guðrúnu Margréti Guðmundsdóttur mannfræðing sem báðar …
Hver verður stefna og hugmyndafræði hins nýja Lýðræðisflokks?
Arnar Þór Jónsson forsetaframbjóðandi er búinn að stofna Lýðræðisflokkinn. Hann kemur og segir okkur frá flokknum, hægrinu og samfélaginu.
Hvaða stöðu hefur sagnfræði í samtímanum?
Þrír ungir sagnfræðingar, Unnur Helga Vífilsdóttir, Þórey Einarsdóttir og Kolbeinn Sturla G. Heiðuson, segja okkar frá rannsóknum sínum og stöðu …