BBC fjallar um mútur Samherja í Namibíu

Sjávarútvegur 22. feb 2023

Heimildarþáttur Johannes Dell um Samherjamálið var sendur út á BBC í gær og er aðgengilegur á hlaðvarpsveitum og á vef BBC. Í þættinum ræðir Dell við Jóhannes Stefánsson uppljóstrara, Helga Selja blaðamann og fleiri.

Í þættinum er dregið upp hversu mikil áhrif mútumál Samherja hefur haft í Namibíu og grafið undan áhrifum SWAPO, flokks sem hingað til hefur verið allsráðandi í landinu. Samherjamálið er því ramm pólitískt þar eins og hér, þótt afleiðingarnar séu óljósari hérlendis.

Hlusta má á þáttinn hér: Fishrot: Clear waters, murky dealings

Samstöðin er umræðu- og fréttavettvangur sem studdur er af almenningi í gegnum Alþýðufélagið. Ef þér líkar efni Samstöðvarinnar getur þú eflt hana með því að gerast einskonar áskrifandi sem félagi í Alþýðufélaginu. Skrá mig arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí