BBC fjallar um mútur Samherja í Namibíu

Sjávarútvegur 22. feb 2023

Heimildarþáttur Johannes Dell um Samherjamálið var sendur út á BBC í gær og er aðgengilegur á hlaðvarpsveitum og á vef BBC. Í þættinum ræðir Dell við Jóhannes Stefánsson uppljóstrara, Helga Selja blaðamann og fleiri.

Í þættinum er dregið upp hversu mikil áhrif mútumál Samherja hefur haft í Namibíu og grafið undan áhrifum SWAPO, flokks sem hingað til hefur verið allsráðandi í landinu. Samherjamálið er því ramm pólitískt þar eins og hér, þótt afleiðingarnar séu óljósari hérlendis.

Hlusta má á þáttinn hér: Fishrot: Clear waters, murky dealings

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí