Mótmælendur ráðast inní sænska sendiráðið í Bagdad

Mótmælendur réðust inní og kveiktu í sænska sendiráðinu í Bagdad. Þetta kemur í kjölfar þess að 37 ára Íraki, sem flúði Írak fyrir nokkrum árum síðan, kveikti í Kóraninum fyrir utan aðal moskvu Stokkhólms í gær.

Mótmælendurnir klifruðu yfir veggi sendiráðsins, og eins og áður segir, tókst að kveikja í byggingunni. Ekkert starfsfólk sendiráðsins varð þó fyrir neinum skaða, samkvæmt tilkynningu frá sænska sendiráðinu.

Mótmælendurnir sögðu að þeir myndu halda áfram ef kóraninn verður aftur brenndur í Svíþjóð, en búið að er plana að brenna hann aftur fyrir framan íraska sendiráðið í Stokkhólmi.

Ríkisstjórnir margra múslimalanda, eins og Írak, Tyrkland, Sameinuðu arabísku furstadæmin, Jórdaníu og Morokkó fordæmdu verknaðinn harðlega í gær.

Sænska sendiherranum í Írak hefur verið vísað úr landi vegna atburðarins.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí