Mótmæli

Lögregla sökuð um harðræði og píratar biðja um rannsókn
arrow_forward

Lögregla sökuð um harðræði og píratar biðja um rannsókn

Mótmæli

„Nei, ástandið var ekki komið á það stig,“ segir Andrés Ingi Jónsson, þingmaður pírata sem varð vitni að því að …

Piparúða sprautað í andlit liggjandi fólks
arrow_forward

Piparúða sprautað í andlit liggjandi fólks

Mótmæli

Piparúðaárás lögreglunnar á friðsamlega mótmælendur var umræðuefni við Rauða borðið í kvöld. Sex mótmælendur sem öll eiga það sameiginlegt að …

Lögregla ræðst að mótmælendum úr stétt bænda með táragasi
arrow_forward

Lögregla ræðst að mótmælendum úr stétt bænda með táragasi

Mótmæli

Indverska öryggislögreglan skaut í morgun táragasi á mótmælendur úr hópi bænda, í tilraun til að stöðva þá á leið sinni …

Risamótmælafundur í Berlín
arrow_forward

Risamótmælafundur í Berlín

Mótmæli

Tugþúsundir bænda mótmæla landbúnaðarstyrkjaniðurskurði þýskra stjórnvalda. Allt að tíu kílómetra raðir af dráttarvélum hægðu eða stöðvuðu umferð um allt Þýskaland, …

Sprengt í nafni frelsis
arrow_forward

Sprengt í nafni frelsis

Mótmæli

Félagið Ísland-Palestína birtir ræðu rithöfundarins Braga Páls Sigurðarsonar á mótmælum við bandaríska sendiráðið í gær. Í ræðunni setur Bragi Páll …

Hernaði Ísraels á Gasa mótmælt á COP28 ráðstefnunni
arrow_forward

Hernaði Ísraels á Gasa mótmælt á COP28 ráðstefnunni

Mótmæli

Í sömu mund og Washington Post greinir frá því að Biden forseti fái nú ekki flúið mótmæli gegn áframhaldandi árásum …

Er lögga með rafbyssu vopnlaus í raun?
arrow_forward

Er lögga með rafbyssu vopnlaus í raun?

Löggæsla

Athyglisvert hve fréttir RÚV af samstöðumótmælum með Palestínu á fótboltavellinum í dag eru um margt ólíkar frásögnum þátttakenda, þeirra sem …

Verður vopnuð lögregla á Kópavogsvelli?
arrow_forward

Verður vopnuð lögregla á Kópavogsvelli?

Mótmæli

Nú stendur yfir leikur Breiðabliks á móti ísraelska liðinu Tel Aviv Maccabi og hófst fótboltaleikurinn klukkan 13.00 á Kópavogsvelli. Félögin …

„Við neitum að vera samsek í þjóðarmorði“
arrow_forward

„Við neitum að vera samsek í þjóðarmorði“

Mótmæli

Á tíunda tímanum nú í morgun, þriðjudag, fór fram friðsamleg mótmælastaða við Ráðherrabústaðinn í Tjarnargötu á meðan ríkisstjórnin fundaði. Fjöldi …

Listamenn sameinast í þögn til áminningar um frið
arrow_forward

Listamenn sameinast í þögn til áminningar um frið

Mótmæli

Franskir listamenn úr öllum þjóðernis- og trúarbragðahópum komu saman í París í gær haldandi á ólífutrjágreinum og hvítum borðum til …

Tugir íslensks listafólks mótmæltu við bókmenntaviðburð Hillary Clinton í Hörpu
arrow_forward

Tugir íslensks listafólks mótmæltu við bókmenntaviðburð Hillary Clinton í Hörpu

Mótmæli

Hópur íslensks listafólks boðaði til mótmæla við Hörpu í dag, laugardag, í tilefni hins umdeilda viðburðar sem er ráðgert að …

Engin furða að fólk sniðgangi bókmenntahátíð vegna Hillary Clinton, segir Ingibjörg Sólrún
arrow_forward

Engin furða að fólk sniðgangi bókmenntahátíð vegna Hillary Clinton, segir Ingibjörg Sólrún

Mótmæli

Engan þarf að undra „þó að einhverjir taki sig saman og mótmæli og jafnvel sniðgangi með opinberum hætti“ bókmenntahátíð sem …

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí