Segir Ísland loka augunum fyrir fátækt
„Við lokum augunum fyrir fátækt á Íslandi, þannig er það bara. Það getur verið þægilegt að stinga höfðinu í sandinn,“ segir Sigrún Steinarsdóttir Ellertsen, stofnandi og umsjónarmaður Matargjafa Akureyrar og nágrennis í samtali við mbl.is.
Sigrún hlaut í gær riddarakross á Bessastöðum fyrir framlag til mannúðarmála í heimabyggð. Ásamt Sunnu Ósk Jakobsdóttur stofnaði hún Matargjafir á Akureyri sem hafa stutt við margan fátækan og svangan íbúann og ekki síst börn í vanda.
Sigrún segir mörg heimili stríða við mikla neyð og ungt fólk á leigumarkaði með meðallaun borgi „brjálæðislegan pening í leigu“ eins og hún orðar það.
Sjá allt viðtalið hér: https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/06/17/borga_brjalaedislegan_pening_i_leigu/
Við þurfum á þér að halda
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.
Þitt framlag skiptir máli.
Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward