Stjórnmál

Íslensk stjórnvöld reyna að gefa Sameinuðu þjóðunum fundarhamar – í fimmta sinn
Síðastliðinn þriðjudag komu ráðherrar saman til ríkisstjórnarfundar og báru þar nokkur mál hver undir annan. Innviðaráðherra ræddi um skipulags- og …

Sósíalistar með minnst álit á Þjóðkirkjunni og Agnesi biskupi
Það eru fleiri sem vilja aðskilnað ríkis og kirkju meðal fylgjenda allra stjórnmálaflokkanna. Meirihlutinn er veikastur meðal kjósenda Flokks fólksins …

Willum Þór skipar nýja stjórn Sjúkratrygginga úr Framsókn og viðskiptalífinu
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað Eygló Harðardóttur formann stjórnar Sjúkratrygginga Íslands. Hún tekur við af Vilborgu Þ. Hauksdóttur, sem …

Sósíalistar segja að kærleikurinn ætti að vera leiðarljós stjórnvalda
Sameiginlegur fundur framkvæmda- og málefnastjórna Sósíalistaflokksins varar við vaxandi grimmd í samfélaginu og fordæmir ráðafólk sem ýtir undir slíkt. Í …

Katrín farið sextán sinnum til útlanda á ári
Síðastliðinn júlí sagði Arnar Þór Jónsson, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, það lýsandi fyrir ríkisstjórnina hvernig sumir ráðherrar, og þá sérstaklega forsætisráðherra, virtust …

Brautryðjandi í sósíalisma mættur til landsins
Jeremy Corbyn er brautryðjandi í sósíalískri baráttu heims og er mættur til landsins til að deila reynslu sinni og sýn …

Segir stöðu Sjálfstæðisflokksins ekki hafa verið verri í 90 ára sögu flokksins
„Að öllu samanlögðu – og hér hefur aðeins verið stiklað á stóru – virðist blasa við að Sjálfstæðisflokkurinn hafi varla …

Sigmundur Davíð með tvo aðstoðarmenn og þriðja í leyfi
Miðflokkurinn fékk 5,4% atkvæða í kosningunum 2021 og þrjá þingmenn kjörna. Birgir Þórarinsson gekk hins vegar úr flokknum nánast um …

Jeremy Corbyn heldur fyrirlestur í Safnahúsinu á laugardaginn
Jeremy Corbyn, fyrrum formaður breska Verkamannaflokksins, heldur fyrirlestur í Landsbókasafninu næsta laugardag í fundarröð sem Ögmundur Jónasson hefur staðið fyrir. …

Rætt um stjórnarsamstarfið í Ungliðaspjallinu
Í Ungliðaspjalli vikunnar var rætt við Orra Pál Jóhannsson, þingflokksformann Vinstri Grænna, um málefni vikunnar og ríkisstjórnarsamstarfið. Við ræddum einnig …

Arnar Þór segir Sjálfstæðisflokkinn úlf í sauðagæru og nýjabrumsflokk
„Þrátt fyrir allar aðvaranir, þrátt fyrir augljósa mótstöðu innan flokksins, þrátt fyrir að efni frumvarpsins brjóti gegn 1. og 2. …

Þingið sem leit út um gluggann og sýndist allt með kyrrum kjörum
Eins og fram kom í flestum fjölmiðlum voru nokkuð fjölmenn mótmæli á Austurvelli við þingsetningu nú á þriðjudag. Fjölmennust voru …