Stjórnmál

Vg og Sósíalistaflokkurinn jafn stór í könnun Maskínu
Vg mælist með 6,0% fylgi í nýrri könnun Maskínu og myndi missa helminginn af þingflokki sínum ef þetta yrðu niðurstöðu …

Inga sakar Þórunni um ærumeiðingar
Tíminn er nýttur til fullnustu á hinu háttvirta Alþingi þar sem þingmenn kíta úr sætum sínum eða gangandi í og …

Háttsett í VG og æf á Twitter – „Skautun“ að gagnrýna VG
Landsfundur VG fór fram um helgina en meðan Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður flokksins, hélt ræðu þá voru gerð hróp …

Get ekki kennt mig við hreyfingu sem samþykkir mannréttindabrot
„Eftir 6 ár af allskonar góðu og ekki svo góðu er komið að leiðarlokum. Það er margt sem ég hef …

Jón „hefur ekki bara útvegað VG líkkistu heldur einnig rekið síðasta naglann í kistuna“
Alþingi samþykkti í kvöld útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra, Jóns Gunnarssonar. Allir þingmenn stjórnarflokkanna greiddu atkvæði með frumvarpinu, þar með taldir þingmenn VG. …

Jón sagður fara dult með að hann selur líkkistur
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir að Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, eigi fyrirtæki sem flytur inn og selur líkkistur. …

Afhjúpar VG-liða á Alþingi: „Þurftu að fresta atkvæðagreiðslu til að funda um málið“
Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar, segir á Facebook að það hafi verið sorglegt að fylgjast með atkvæðagreiðslu í Lindarhvolsmálinu svokallaða. Hann …

Lindarhvollsmálið á mannamáli: „#spillingardans“
Sumir hafa klórað sér í hausnum yfir Lindarhvollsmálinu svokallaða og átta sig ekki á því um hvað málið snýst. Elísabet …

Öryggi í Norður-Atlantshafi gjörbreytt
Baldur Þórhallsson stjórnmálaprófessor undrast umræðuna hér á landi þegar kemur að varnar og öryggismálum en hann segir í Morgunblaðinu í …

Þetta eru þingmennirnir sem voru fjarverandi í gær: „Hvar var allt þetta fólk eiginlega?“
Björn Birgisson, samfélagsrýnir frá Grindavík, vekur athygli á því á Facebook að ekki nóg með að stjórnarliðar hafi kosið að …

„Ríkiseignum er ennþá stolið í stórum stíl líkt og fyrir hrun“
„Enn lyppast Vinstri græn niður og hjálpa Sjálfstæðisflokknum að halda upplýsingum frá þjóðinni. Næsta skref verður að þingflokksformaðurinn éti ofan …

Alþingi þaggar niður í Jóhanni
Meirihluti þingsins greiddi atkvæði gegn því að Jóhann Páll Jóhannsson þingmaður Samfylkingarinnar fengi að leggja fram fyrirspurn til forseta þingsins …