Þórunn Sveinbarnardóttir, forseti Íslands, hefur nýtt 71. grein þingskaparlaga og stöðvað umræður um veiðigjaldafrumvarpið. Ákvörðunin fellur í grýttan jarðveg í Alþingi. Málþófsliðar eru, eða allavega segjast vera ósáttir.
Allir stjórnarandstæðingar tala um veiðigjöldin sem skatta.
„Kjarnorlu +akvæðið beitt á eina litla skattahækkun,“ sagði Vilhjálmur Árnason ritari Sjálfstæðisflokksins.
„Þetta er sorgardagur fyrir Alþingi Íslendinga. Þetta er sorgardagur fyrir lýðræðið,“ sagði Jens Garðar Helgason varaformaður Sjálfstæðisflokksins.
Stjórnarandstaðan á ekki að hafa neitunarvald á Alþingi, sagði Sigmar Guðmundsson þingflokksformaður Viðreisnar.
Við þurfum á þér að halda
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.
Þitt framlag skiptir máli.
Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward