Bergþór hleður byssuna
Bergþór Ólason, ókrýndur foringi stjórnarandstöðunnar, ætlar greinilega ekki að mæta óvopnaður til þings í haust.
„Bergþór Ólason alþingismaður Miðflokksins hefur hug á að knýja fram svör frá dómsmálaráðuneytinu um fjölda þeirra útlendinga sem hafa verið kærðir, ákærðir eða sakfelldir hér á landi í ár og í fyrra.
Það hyggst hann gera með því að leggja fram slíka fyrirspurn á Alþingi, en fyrirspurn þessa efnis til ráðuneytisins frá Einari S. Hálfdánarsyni hæstaréttarlögmanni var ekki svarað, eins og fram kom í Morgunblaðinu í gær. Var því borið við að umbeðnar upplýsingar væru ekki til í ráðuneytinu og taldi ráðuneytið sér heldur ekki skylt að afla upplýsinganna, en vísaði á undirstofnanir,“ segir á mbl.is.
Við þurfum á þér að halda
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.
Þitt framlag skiptir máli.
Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward