Gunnar Smári Egilsson
Sanna hefur staðið sig best borgarfulltrúa
Sanna Magdalena Mörtudóttir stendur sig best borgarfulltrúa að mat fjórðung borgarbúa samkvæmt skoðanakönnun Maskínu. Hún nýtur mest traust allra. Næstur …
Frásögn Halls í svokölluðu fósturvísamáli stenst ekki skoðun
Yfirlýsing Hallur Hallsson blaðamaður kom í viðtal á Samstöðinni þar sem hann sagði sögu sem kalla má fósturvísamálið fyrir Birni …
Starmer vinnur afgerandi meirihluta með þriðjungi atkvæða
Sigur Keir Starmer í gær byggir ekki á fylgissveiflu til Verkamannaflokksins heldur á hruni Íhaldsflokksins, veikingu Skoska þjóðarflokksins og miklu …
Mogginn fékk 419 milljónir króna í ríkisstyrk á meðan Samstöðin fékk ekkert
Síðastliðin fjögur ár hafa stjórnvöld lagt um 1.926 milljónir króna að núvirði í styrki til einkarekinna fjölmiðla. Morgunblaðið hefur fengið …
Flest bendir til hreins meirihluta Þjóðfylkingarinnar og skerðingu borgaralegra réttinda í Frakklandi
Þjóðfylkingin, flokkur Marine Le Pen með hinn 28 ára Jordan Bardella sem forsætisráðherraefni, fékk mest fylgi í 293 kjördæmum af …
Grunur um spillingu í kringum íslensk vopnakaup fyrir Úkraínu
Það kom mörgum Íslendingum í opna skjöldu þegar utanríkisráðuneytið tilkynnti um vopnakaup til stuðnings Úkraínuhers. Margir hafa gagnrýnt kaupin harkalega …
Hafa ofurvextir keyrt hagkerfið niður í samdrátt?
Hagstofan mældi 4,0% samdrátt í landsframleiðslunni á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Þetta er mikill viðsnúningur frá í fyrra, en þá …
Halla Tómasar með forystu hjá Prósent
Halla Tómasdóttir er með forystu í nýrri könnun Prósent með 23,5%, hækkar um 3,3 prósentur frá mánudeginum. Prósent sýnir sambærilega …
Halla Tómasar tekur stórt stökk upp á við í könnun Maskínu
Halla Tómasdóttir fer úr 18,6% í 24,1% á einni viku í könnunum Maskínu. Hún mælst nú með nákvæmlega sama fylgi …
Katrín lagði til breytingar á forsetakosningum sem myndu koma í veg fyrir kjör hennar nú
Samkvæmt könnunum Maskínu er næsta víst að Katrín Jakobsdóttir næði ekki kjöri ef tillögur hennar um breytingar á stjórnarskrá hefði …
Aukið fylgi Höllu Tómasdóttur getur grafið undan fylgi Katrínar
Maskína birti í dag svör úr síðustu könnun fyrirtækisins um hvernig fólki líst á frambjóðendur. Þar kemur fram að flestum …
Fylgi við Höllu Hrund dróst saman við kappræðurnar en Jón Gnarr bætti við sig
Í frétt frá Maskínu kemur fram að þegar tölur eru skoðaðar eftir fyrstu kappræður á RÚV kemur í ljós marktæk …