Gunnar Smári Egilsson

Verðbólgan snýr aftur og bítur lágtekjufólk
Hækkun vísitölu neysluverðs síðustu þrjá mánuði jafngildir verðbólguhraða upp á 9,2%, sem er vísbending um að verðbólgan sé alls ekki …

Félagar í Alþýðufélaginu ákváðu að hækka áskrift í 2.750 krónur
Á aðalfundi Alþýðufélagsins í dag var samþykkt að hækka grunnáskrift að Samstöðinni um 250 kr., úr 2.500 kr. í 2.750 …

Lágstéttarkarl lifir 5,1 ári skemur en millistéttarkarl
Alvarlegar fleiðingar stéttaskiptingar koma fram í upplýsingum Hagstofunnar um ævilengd. Hagstofan birtir ekki upplýsingar eftir stéttum, en það má ráða …

Sósíalistar bæta við sig í Reykjavík
Sósíalistar fá þrjá borgarfulltrúa samkvæmt könnun sem Gallup gerði fyrir Viðskiptablaðið, mælast þriðji stærsti flokkurinn í borginni með 13,1% á …

Silja Bára kjörin rektor Háskóla Íslands
Silja Bára R. Ómarsdóttir, prófessor við Stjórnmálafræðideild, hefur verið kjörin rektor Háskóla Íslands en niðurstöður seinni umferðar rektorskosninga voru kunngjörðar …

Segir útgerðina hafa haft þjóðina að fíflum allt of lengi
„Það er átakanlega dapurt – og dálítið hákátlegt – að sjá áróður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi gegn eðlilegum veiðigjöldum sem …

Segir útgerðina mala gull í skjóli lágra veiðigjalda
„Sjávarútvegur hefur malað gull“, skrifar Stefán Ólafsson prófessor í grein á Vísi. „Enda er hann með mun betri afkomu en …

Við búum í álfu grimmdar og heimsku
Skrítið að heyra íslenska ráðherra fagna því að ESB ætli að verja 120 þúsund milljörðum í hernað. Þetta hljóma ekki …

Samfylkingin vex sem og Sósíalistaflokkurinn
Ný könnun Gallup: Svona skiptist þingheimur samkvæmt nýrri könnun Gallup, sem tekin var yfir febrúarmánuð: Ríkisstjórn:Samfylkingin: 18 þingmenn (+3)Viðreisn: 10 …

Tekur lengri tíma að byggja upp en brjóta niður
Nýr meirihluti í borginni getur kannski ekki gert margt á þeim fimmtán mánuðum sem eru til kosninga, en flokkarnir björguðu …

Ekki síðan 1978
Sjálfstæðisflokkurinn fékk 41.143 atkvæði í kosningunum í nóvember. Flokkurinn hefur ekki fengið færri atkvæði síðan í kosningaósigrinum 1978. Þá bjuggu …

Yrði nýr meirihluti – ekki endurnýjaður
Ánægjulegar fréttir af viðræðum Samfylkingar, Pírata, Sósíalista, Vg og Flokks fólksins um nýjan meirihluta í borginni. Þetta yrði nýr meirihluti, …