Gunnar Smári Egilsson
Guðni tók ekki undir tillögur Katrínar um fjölgun meðmælenda
Guðni Th. Jóhannesson forseti var spurður um fjölda meðmælenda sem safna þarf vegna framboðs til forseta á stuttum blaðamannafundi milli …
Katrín með 33% í fyrstu könnun þegar Guðni Th. fékk 59% og Ólafur Ragnar 61%
Katrín Jakobsdóttir mælist með mest fylgi þeirra ellefu frambjóðenda til forseta sem Maskína lagði fyrir þátttakendur í könnun sem gerð …
Varafólk Katrínar ekki búið að segja sig úr Vg
Eva Dögg Davíðsdóttir doktorsnemi var þriðja á lista Vg í Reykjavík norður og á því að taka sæti á Alþingi …
RÚV ruglar með finnskt fordæmi að framboði Katrínar
Stjórnmálaskýrendur Ríkisútvarpsins hafa teygt sig til Finnlands til að benda á fordæmi þess að forsætisráðherra fari í framboð til forseta. …
Halla Hrund ætlar í framboð til forseta
Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri ætlar að bjóða sig fram til forseta Íslands. Þetta kemur fram í tilkynningu sem stuðningsfólk hennar …
Inga Sæland opnar á að bjarga ríkisstjórninni ef Vg verður hent út
„Við óttumst ekki kosningar við Sigmundur Davíð. Það liggur alveg á ljósu,“ svaraði Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni …
Katrín og aðstoðarkonurnar á biðlaunum í kosningabaráttunni
Katrín Jakobsdóttir fer á svokölluð biðlaun í sex mánuði þegar hún hættir sem forsætisráðherra eftir helgi. Hún verður því á …
Boðar stórlega aukin útgjöld til hernaðar
„Undanfarin ár höfum við aukið fjárveitingar til öryggis- og varnarmála jafnt og þétt, og ég legg áherslu á að við …
Fyrst og fremst stuðningsfólk ríkisstjórnarinnar sem treystir Katrínu
Í mælingu Maskínu á trausti til ráðherra í lok síðasta árs sögðust 34% aðspurðra treysta Katrínu Jakobsdóttur mikið en 45% …
Ríkisstjórnarflokkarnir aldrei staðið veikar
Samkvæmt könnun Gallup yfir marsmánuð hafa ríkisstjórnarflokkarnir ekki notið minna fylgis á kjörtímabilinu. Samanlagt segjast 31,1% aðspurða styðja einhvern af …
Jón Gnarr býður sig fram til forseta: „Ég verð umboðsmaður þjóðarinnar“
Jón Gnarr lýsti yfir framboði til forseta rétt í þessu í ávarpi á Facebook, sjá hér: Ávarp Jóns. Á sama …
Seðlabankinn lækkar vextina ekki neitt, áfram mjög háir raunvextir
Peningastefnunefnd Seðlabankans ákvað að lækka vexti ekkert, þrátt fyrir lækkandi verðbólgu og kjarasamninga sem með sáralitlum launahækkunum. Stýrivextir á Íslandi …