Gunnar Smári Egilsson

Gætu borgað miklu hærri laun en samt grætt á tá og fingri
Það myndi aðeins kosta Íslandshótel 85 m.kr. að ganga að kröfum þeirra 297 starfsmanna sem fara í verkfall eftir helgi. …

Launasumman dróst saman í fyrra þrátt fyrir 7% hagvöxt
Samkvæmt samantekt Hagstofunnar á svokallaðri launasummu, það er staðgreiðsluskilum á tekjuskatti, drógust launagreiðslur á mann saman á föstu verðlagi í …

Skrældu Símann að innan og vilja nú leiðandi stöðu í Íslandsbanka
Kvika banki hefur sent ósk um sameiningaviðræður til stjórnar Íslandsbanka. Stoðir er leiðandi hluthafi í Kviku. Það er félag byggt …

Samfylkingin stærst og ríkisstjórnin fallin
Samfylkingin er stærsti flokkurinn í könnun Gallup, sem tekin var yfir janúar, og ríkisstjórnin er kolfallin. Framsókn og Vg tapa …

Segir sáttasemjara aldrei hafa sýnt kröfum Eflingar neinn áhuga
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir Aðalstein Leifsson ríkissáttasemjara aldrei hafa sýnt kröfum Eflingar neinn áhuga og ekki hafa sett …

Dauðsföllum fjölgaði í fyrra eftir að sóttvörnum var aflétt
Hagstofan hefur tekið saman upplýsingar um dauðsföll efir vikum og kemur þar fram að dauðsföllum fjölgaði ekki meðan sóttvarnir vegna …

Ljóst að sneið launafólks mun minnka mikið 2022-23
Hagdeild Íslandsbanka hefur sent frá sér þjóðhagsspá sem gerir ráð fyrir áframhaldandi vexti hagkerfisins. Hagdeildin áætlar að hagvöxturinn í fyrra …

Búist við 0,5 punkta hækkun stýrivaxta eftir viku
Eftir að ljóst varð að verðbólgan er ekki að gefa eftir þrátt fyrir hófstillta kjarasamninga Starfsgreinasambandsins og verslunar- og iðnaðarmanna …

Samkeppniseftirlitið bendir á vaxandi okur í matvöruverslun
Í yfirferð sinni um áhrif skorts á samkeppni á verðbólgu benti Samkeppniseftirlitið á vaxandi álagningu í dagvöruverslun á Íslandi, sem …

Efling boðar verkföll hjá fyrirtækjum auðkýfinga
Samninganefnd Eflingar hefur boðað verkföll bílstjóra hjá Samskipum, Skeljungi og Olíudreifingu og á hótelum Berjaya Hotels, sem áður voru hótel …

Ríkissáttasemjari er ekki sjálfstætt embætti samkvæmt lögum
Samkvæmt lögum er embætti ríkissáttasemjara ekki sjálfstætt eins og margir virðast ganga út frá. Þess vegna er hægt að kæra …

Ragnar Þór reiknar með fleiru en einu mótframboði til formanns VR
Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR reiknar með fleiru en einu mótframboði gegn honum til formanns VR. Hann segist vita af …