Borgarastyrjöld í Súdan
arrow_forward
Bandaríkin vara við stórfelldu fjöldamorði
Sendiherra Bandaríkjanna gagnvart Sameinuðu þjóðunum varaði í gær við yfirvofandi stórfelldu fjöldamorði í súdönsku borginni El-Fasher. Borgin er miðstöð mannúðaraðstoðar …
arrow_forward
Sameinuðu þjóðirnar segja 800 þúsund Súdani í bráðri lífshættu
Borgarastyrjöldin í Súdan, sem hefur staðið í ár núna milli fylkinga herforingjastjórnarinnar í landinu, hefur valdið verstu flóttafólkskrísu sem heimurinn …
arrow_forward
Ár af stríði í Súdan – Hvergi fleiri börn á flótta í heiminum
Ár er í dag síðan borgarastyrjöld hófst í Súdan með skelfilegum afleiðingum fyrir börn og fjölskyldur sem neyðst hafa til …
arrow_forward
Súdan stendur frammi fyrir mestu hungursneyð á sögulegum tímum – Milljónir í bráðri lífshættu
Raunveruleg hætta er á að mesta hungursneyð á sögulegum tímum brjótist út í Súdan. Yfir 25 milljónir manns í Súdan, …
arrow_forward
Hundruð þúsunda barna í bráðri lífshættu í Súdan
Talið er að 3,5 milljónir barna í Súdan þjáist af bráðri og alvarlegri vannæringu. Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, telur að …