Kjaramál

Vinnudeilusjóður ver félagsfólk Eflingar
Samninganefnd Eflingar boðaði að kvöldi dags 28. febrúar til verkfallsaðgerða hjá félagsfólki Eflingar sem starfar við ræstingar. Verkfallskosning verður auglýst …

„SA stjórnar því ekki hvenær við vinnum vinnuna okkar“
Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis (VSFK) hyggur á verkföll. Þessu greinir Guðbjörg Kristmundsdóttir, formaður félagsins, frá á Facebook-síðu sinni. …

Svona eru forsenduákvæðin sem Breiðfylkingin og SA hafa náð sátt um
Breiðfylkingin náði bráðabirgðasamkomulagi við Samtök atvinnulífsins (SA) fyrir helgi um nauðsynleg forsenduákvæði í kjarasamningunum sem nú er verið að semja …