Samfélagið

Undirskrift Davíðs dularfyllri en Höllu
Morgunblaðið hefur nú tvo daga í röð gert að fréttaefni að forseti Íslands, Hallla Tómasdóttir, skrifi undir skjöl sem Halla …

Nefnd Alþingis skoði vinnubrögð lögreglu
Blaðamannafélag Íslands hefur sent bréf til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis þess efnis að ákveði nefndin að taka fyrir mál í …

Þóknun til fasteignasala úr sögunni?
Stafrænar breytingar og nýir möguleikar sem komið hafa fram gætu leitt til þess að fólk kaupi í stórum stíl og …

Fjölmiðlar umgangist Hafró eins og vöggustofu
Björn Ólafsson, fyrrum sjómaður með meiru, heldur áfram skrifum sínum og gagnrýnir Hafró og fjölmiðla af nokkrum þrótti. Í nýja …

Kallar Trump hryllilegan djöful
„Hversu hryllilegur getur einn maður verið. Þarna sviptir hann einn þjóðfélagshóp frelsi sínu bara með einu pennastriki. Mig grunar að …

Teslu-skömm og sniðganga til umræðu
Skömm á Teslu rafbílum vex dag frá degi, ekki bara í nágrannalöndum þar sem sala hefur hríðfallið heldur einnig hér …

Fær hrós úr ólíkum áttum vegna símabanns
Ásta Lóa Þórsdóttir, barna- og menntamálaráðherra, uppsker að mestu jákvæð viðbrögð á eigin facebook-síðu vegna ákvörðunar um fyrirhugað símabann í …

Snorri segist fá að halda formannsræðu
Snorra Ásmundssyni listamanni hefur borist bréf frá fulltrúa Sjálfstæðisflokksins sem staðfestir að sögn Snorra að hann fái að flytja framboðsræðu …

Segir marga misnota veikindarétt
Pandórubox hefur verið opnað síðustu daga í umræðunni eftir að Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, skrifaði grein og ræddi vinnusiðferði …

Hlýjustu febrúardagar aldarinnar
Höfuðborgarbúar vöknuðu í morgun upp við fyrirbæri sem lítið hefur farið fyrir undanfarið, snjóhulu eins og myndin af Njarðargötunni er …

Segir biðlaunin tímabundna afkomutryggingu
Ragnar Þór Ingólfsson, þingmaður Flokks fólksins, hefur svarað fyrir fréttir sem fluttar voru í morgun af biðlaunum hans hjá VR …

Brynjar mat Þorgeir hæfastan sem galt líku líkt
Brynjar Níelsson, nýráðinn héraðsdómari, sat í dómnefndinni sem mat Þorgeir Örlygsson hæfastan þegar Þorgeir sótti um stöðu hæstaréttardómara. Nú snýst …