Samfélagið
Þingmaður sakar símaforeldra um vanrækslu
Jón Pétur Zimsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrum aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla, sakar foreldra um vanrækslu sem sinna ekki þörfum ungra barna sinna …
Augu landsmanna á Snorra þjálfara
Óhætt er að segja að ný von um brautargengi hafi kviknað í brjóstum landsmanna eftir magnaðan sigurleik gegn Slóvenum á …
Fyrrum þingmenn í ný djobb
Því hefur oft verið haldið fram að erfitt sé fyrir fyrrverandi þingmenn að fá sæmilega vinnu eftir þingmennsku hér á …
Fangar sleppi í stórum stíl vegna sparnaðar
Dómsmálaráðherra, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, hefur óskað eftir gögnum um stórfelldan hallarekstur Fangelsismálastofnunar. Til stendur að hægja á boðun fanga í …
Listamannalaunum úthlutað eftir klíkuskap
Á fimmtudag verður gert opinbert hverjir hljóta listamannalaun. Þótt allmargir Íslendingar fái úthlutað verktakagreiðslum sem nema frá þremur mánuðum og …
Hægrimenn hjóla í Harald – sem segir stjórnarfar ekki hafa gert Ísland ríkt
Auðmaðurinn Haraldur Ingi Þorleifsson birti í gær tíst á Twitter þar sem hann segir, í stuttu máli, að sú staðreynd …
„Lýðræði er alltaf kosningamál“
„Lýðræði er alltaf kosningamál þegar kosningar eru annars vegar, því kosningar snúast alltaf um það öðrum þræði um hvernig lýðræðið …
„Við erum að sjá nýja kynslóð ungra manna með sama gamla ofbeldið“
„Við erum vissulega að horfa á bakslag núna hvað varðar ofbeldi gegn konum, síðustu mánuði, kannski ár. Umtalið hefur breyst …
„Áhyggjuefni hve stór hluti unglinga er að sofa of lítið“
„Það var kannski þessi ótti að ef skólinn byrjar seinna, fara þau þá ekki bara seinna að sofa? Það var …
„Ef þú ert ekki með góðan lífeyri og jafnvel á leigumarkaði, þá er þetta ekkert glæsilegt“
„Ég verð að viðurkenna það að þó ég hafi verið í verkalýðsbaráttunni í 15, 20 ár og í stjórn lífeyrissjóð …
„Við vitum að þetta er ekki samfélagið sem við viljum búa í“
„Við erum búin að vera með vísbendingar um það í nokkuð langan tíma um að okkur líði ekki vel. Við …
„Við komum ekki til með að geta búið til kerfi sem kemur í veg fyrir þetta“
„Maður finnur fyrir djúpum trega í samfélaginu, vegna þess sem hefur verið að gerast og það er augljóst að af …