Samfélagið

Reiði í heitu pottunum vegna Play
Sú íþrótt hefur nú skapast að hvar sem Íslendingar hittast og taka tal saman, skiptist fólk á raunasögum eftir fall …

Minnir Kristrúnu á kröpp kjör leigjenda
Sólveig Anna Jónsdóttir hjá Eflingu biður forsætisráðherra að grípa til „raunverulegra aðgerða til að lina efnahagsleg vandamál verka- og láglaunafólks …

Spurði Stefán hvers vegna frelsi einstaklingsins hjá hægrinu hefði gufað upp
Allt í einu núna kemur einhver rödd úr hægrinu, sem áður boðaði frelsi einstaklingsins, og segir að fólk geti ekki …

Útkall sérsveitarinnar á Sigló varasamur stormur í vatnsglasi
Róbert Guðfinnsson athafnamaður, sem býr á Siglufirði, upplýsir um aðstæður í pistli á facebook þegar sérsveitarmenn með hrískotabyssur lögðu undir …

Leyfum fólki að vera eins og það er
Óhætt er að segja að Internetið og þá ekki síst félagsmiðlar hafi logað af heift eftir meintan yfirgang Snorra Mássonar …

20 milljarðar í aukna aðstoð við öryrkja
Inga Sæland félagsmálaráðherra boðaði á blaðamannafundi í morgun miklar breytingar á högum öryrkja. Hún nefndi að 20 milljarðar færu í …

Felix lætur Snorra hafa það óþvegið
Færsla leikarans, söngvarans og dagskrárgerðarmannsins góðkunna, Felix Bergssonar, fer nú um félagsmiðla eins og eldur í sinu. Felix beinir spjótum …

Má menntamálaráðherra „tala vitlaust“?
Mikil umræða fer fram þessa dagana á félagsmiðlum um hvort aðfinnslur við tungutak ráðamanna séu valdhroki eða mikilvægt aðhald gagnvart …

Vill að Silju Báru verði vikið úr starfi
Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrum hæstaréttardómari, vill að Silju Báru Ómarsdóttur, nýskipuðum rektor Háskóla Íslands, verði vikið úr starfi. Hann telur …

Búið að normalisera útlendingaandúð hér í stórum stíl
Sabine Leskopf skrifaði pistilinn: „Nú eru örugglega öll: Nei, þetta gengur ekki lengur. En eigum við kannski að staldra aðeins …

Mikilvægt að halda áfengi frá ungu fólki
Það skiptir öllu máli að halda áfengisneyslu frá börnum sem lengst. Best væri ef ungt fólk snerti ekki áfengi fyrr …

Unglingadrykkja að stóraukast
Harpa Henrysdóttir grunnskólakennari í Reykjavík og verkefnisstjóri hjá Reykjavíkurborg segir að unglingadrykkja hafi aukist töluvert síðari ár. Covid hafi valdið …