Samstöðin

Bein fréttaumræða klukkan 16 í dag
Samstöðin sendir út beint í útvarpi, sjónvarpi og á vef klukkan 16 í dag þegar Gunnar Smári Egilsson blaðamaður stjórnar …

Enn mikill hiti eftir Samstöðvarrifrildið um woke
Óhætt er að segja að enn gneisti sem aldrei fyrr milli Sólveigar Önnu Jónsdóttur formanns Eflingar og Hallgríms Helgasonar rithöfundar …

Forsætisráðherra á Samstöðinni
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra situr um helgina fyrir svörum á Samstöðinni í þættinum Synir Egils, sem þeir bræður og þrautreyndu fjölmiðlamenn …

Nýr þáttur á Samstöðinni: Hipp-hopp varpið
Hipp hopp varpið hefur göngu sína á Samstöðinni föstudaginn 4. apríl. Þættirnir verða á dagskrá næstu vikur á föstudögum klukkan …

Ótrúleg frétt um fúsk og ömurð í stjórnarfari
Kristinn Hrafnsson, heimsþekktasti blaðamaður landsins, ritstjóri Wikileaks, segir frétt sem nú fer um heimsbyggðina eins og eldur í sinu sýni …

Afsögn Ástu Lóu rædd í beinni á Samstöðinni
Þau Jódís Skúladóttir fyrrum þingkona, Indriði H. Þorláksson fv. skattstjóri og Sigursteinn Másson fréttamaður verða gestir í Vikuskammti á Samstöðinni …

Dagur B í stóru viðtali á Samstöðinni
Ítarlegt viðtal verður við Dag B. Eggertsson, þingmann Samfylkingarinnar á Samstöðinni í fyrramálið, laugardag. Stjórnmálamanninn sem ítrekað hefur uppskorið andúð …

Hláturskast í upptöku
Nokkrir áhorfendur hafa skorað á Samstöðina að endurbirta viðtalsbút frá liðinni viku þegar tveir þáttastjórnendur stöðvarinnar lentu í hláturskasti þegar …

Samstöðin í kosningaham
Þar sem líkur eru á að íslenska þjóðin gangi til kosninga innan nokkurra vikna, hefur ritstjórn Samstöðvarinnar afráðið að efna …

Freistandi að flytja til Færeyja vegna vaxtamunar
Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, hefur birt sláandi samanburð á kjörum Íslendinga sem taka húsnæðislán miðað við Færeyinga. Að ekki sé …

Bekkir og hlaupahjól slysagildra við gangstíga
Umræða fer fram í facebook-hópnum Umhverfis vænar samgöngur á Aklureyri um hvort hvíldarbekkjum á göngustígum í bænum fyrir norðan sé …

Unglingar á Samfestingnum mæti í þægilegum skóm
Samfestingurinn, sönglagakeppni og stærsta unglingahátíð landsins, fer fram í Laugardalshöll í kvöld af hálfu Samfés, Landssamtaka félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á …