Dagur B í stóru viðtali á Samstöðinni

Ítarlegt viðtal verður við Dag B. Eggertsson, þingmann Samfylkingarinnar á Samstöðinni í fyrramálið, laugardag. Stjórnmálamanninn sem ítrekað hefur uppskorið andúð sjálfstæðismanna, sem hafa grátið valdaleysið í Reykjavíkurborg um langt skeið.

Dagur spáir í spil samfélagsins og samtímans með Birni Þorláks, jafnt á persónulegum sem faglegum nótum í hinu vikulega Helgi-spjalli Samstöðvarinnar. Samstöðin sýnir viðtalið klukkan 09 í fyrramálið.

Bridge fyrir alla

Þá má nefna að Úrval með efni vikunnar er á dagskrá klukkan 13 á morgun, laugardag að ógleymdum þjóðmálaþættinum Synir Egils á sunnudag klukkan 12.40 í umsjá fjölmiðlabræðranna kunnu, Sigurjóns Magnúss Egilssonar og Gunnars Smára.

Í dag klukkan 16 verður bein útsending frá Rauða borðinu þar sem farið verður yfir fréttir vikunnar með góðum gesti í svokölluðum Vikuskammti. Gunnar Smári Egilsson hefur umsjá með því.

Vakin skal athygli á því að hlustendur og áhorfendur Samstöðvarinnar geta gerst áskrifendur og meðeigendur Samstöðvarinnar með hóflegu mánaðarlegu gjaldi, sjá hér:

Áskrift – Samstöðin

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí