Slóvakía

Pellegrini nýr forseti Slóvakíu – Styrkir stöðu vinstri þjóðernispopúlistans Fico
Peter Pellegrini, forseti slóvaska þingsins og leiðtogi stjórnarflokksins Hlas, hafði sigur í seinni umferð forsetakosninganna í Slóvakíu á laugardaginn var. …

Evrópusinni hafði betur gegn þjóðernissinna í forsetakosningum í Slóvakíu
Ivan Korčok hlaut flest atvkæði í forsetakosningunum í Slóvakíu sem fram fóru í gær. Korčok fékk þó ekki yfir helming …

Þúsundir mótmæla spillingu í Slóvakíu
Gríðar fjölmenn mótmæli fóru fram í Bratislava, höfuðborg Slóvakíu, í gær. Beindust mótmælin að áformum ríkisstjórnar landsins, undir forystu þjóðernispopúlistans …