Kennarar á leið í verkföll í Bretlandi

Verkalýðsmál 16. jan 2023

Kennarar í Bretlandi hafa samþykkt verkföll til að knýja á um frekari launahækkanir. Þeir hafna tilboði ríkisstjórnar Íhaldsflokksins, sem vill að launafólk taki á sig kjaraskerðingu á verðbólgutímum. Ríkisstjórnir hefur boðið 5% launahækkun í 10% verðbólgu, ekki svo langt frá 6,75% hækkun meðallauna í samningum verslunar- og iðnaðarmanna.

Eins og algengt er í Bretlandi verður skæruverkföllum beitt, það fyrsta 1. febrúar. Verkfallsdagar verða sjö á einum og hálfum mánuði. en kennarar í hverjum skóla munu ekki leggja niður störf í meira en fjóra daga.

Verkföll kennara bætast við verkföll hjúkrunarfræðinga, lestarstarfsmanna og fleiri stétta.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí